Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 9

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 9
tímarit lögfræðinga 1. hefti, marz 1951 Það getur varla talizt vanzalaust af íslenzkum lögfræð- ingum, að þeir skuli ekki fyrir löngu hafa stofnað tímarit um lögfræðiltg efni á sama hátt og ýmsar aðrar stéttir, sem þó eru fámennari í þjóðfélaginu, hafa gert, um sínar fræðigreinar. Tilraun í þessa átt var gerð árið 1923 af lögfræðingum og hagfræðingum í sameiningu, en því miður hætti það rit að koma út eftir 2 ár, vegna þess að menn gáfu sér ekki tíma til þess að skrifa í það. Lögmannafélag Islands hefur nú, eftir alllangan undir- búning, ráðizt í að gefa út þetta tímarit og tekizt á hendur fjárhagslega ábyrgð á því. Hefur dr. juris Einar Arnórs- son fyri'v. hæstaréttardómari tekið að sér ritstjórn þess með aðstoð nefndar, sem þeir dr. Ólafur Lárusson pró- fessor, Árni Tryggvason hæstaréttardómari og Theodór B. Líndal hrl. hafa góðfúslega tekið sæti í. Ritið ef þannig í höndum hinna beztu manna. En þó svo sé fyrir að þakka, mun rit þetta ekki frekar en fyrri tilraunir með lögfræðileg tímarit verða til upp- byggingar og langlíft í landinu. nema lögfræðingar yfir- leitt taki því opnum örmum, ekki aðeins með því að kaupa það og auglýsa í því, heldur með því að senda því ritgerðir um áhugamál sín í lögfræðilegum efnum. Heitir stjórn Lögmannafélags Islands á alla lögfræðinga, hvaða stöðum sem þeir gegna í þjóðfélaginu, að slá skjald- borg um rit þetta og forða því frá þeim dauða, sem er öllum dauðdaga óvirðulegri fyrir blað heillar stéttar — hordauðanum. STJÓRN LÖGMANNAFÉLAGS ISLANDS Lárus Jóhannesson Agúst Fjeldsted Egill Sigurgeirsson formaðnr ritari gjaldkeri 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.