Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 10
2 Tímarit lögfræöinga Fyrir ítrekuð tilmæli formanns Lögmannafélagsins hef ég dregizt á það að sjá um útgáfu tímarits um lögfræðileg efni. En það má mönnum vera ljóst, að þar með er senni- lega tjaldað til einnar nætur, en ég vildi þó gera mitt til þess, að slíkt tímarit sem þetta gæti hafið göngu sína. Tilraun var að vísu áður gerð, fyrir 27 árum, til útgáfu tímarits lögfræðinga og hagfræðinga. Það varð að deyja vegna þess, að of fáir lögðu efni til í það. Þá voru stórum færri lögfræðingar í landi hér en nú eru, og má því vona, að fleiri leggi nú hönd á plóginn en þá. Er það sómi lög- fræðingastéttar, ef hún sýnir í verki. áhuga um tímarit sitt. Lagamenn verða margir að leggja skerf til tímaritsins. Það verður of einhæft, ef það á að lifa til lengdar á tillagi aðeins örfárra manna. Kennimenn þjóðkirkjunnar hafa um skeið haldið úti tímariti um kirkjunnar mál og ýmis önnur „andleg“ mál. Læknastéttin hefur um langt skeið gefið út blað um mál- efni sín. Verkfræðingafélagið hefur gefið út lengi mjög myndarlegt tímarit. Munu stéttir þessar allar vera fámenn- ari en lögfræðingastéttin er nú orðin, og þó hafa þær haldið úti ritum sínum óhindrað. Þær hafa haft áhugann, og það hefur dugað. Hví skyldi lögfræðingum þá ekki tak- ast að halda sínu riti úti? Tímarit lögfræðinga þarf að vera fjölbreytilegt. Fyrst og fremst þarf það að flytja alls konar ntger'áir um lög- fræSileg efni, hæfilega langar, svo að þær verði tímaritinu ekki ofviða. Þá eiga heima í því fregnir af aðgerðum dóm- stóla landsins, af setningu mikilvægra laga og af aögerð- um framkvæmdavaldsins um framkvæmd laga, t. d. skatt- stjórnvalda o. s. frv. Þá eiga heima í tímaritinu greinar- gerðir um lögfræðirit, sem út koma hér eftirleiðis. einkum þau, er ritstjórn þess kunna að verða send, minningar dá- inna lagamanna, sem að hefur kveðið í starfi þeirra eða þjóðfélagsmálum annars. Rökræöum um lagasetningu og lagask'firing á auovitað að veita rúm í tímaritinu, ef þær fullnægja sjálfsögðum skilyrðum um efni og búning, enda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.