Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 17

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 17
Nokkur orö um crfðarétt 9 kosti stundum, ærin óvissa um faðerni. Auk þess má vera, að manninum verði ekki unnt að vinna eiðinn, t. d. sökum geðbilunar, sem fram kemur eftir dóminn, eða hann andast áður en eiður verði unninn. Móðir óskilgetins barns fær stundum fyllingareið, ef skýrsla hennar þykir trúverðugri en mannsins, og barn er þá stundum í dómi ,,talið“ barn viðkomandi manns, ef móðir vinnur eiðinn. Slíkt barn fær þó engan erfðarétt eftir viðkomandi mann né hann eftir það. Það sýnist ofurlítið kynlegt, að maður og frændur hans eigi að erfa barn, sem hann hefur eindregið þrætt fyrir og þeir eða hann hafa enga rækt sýnt. Og eru nokkru minni líkur fyrir því, að maður kunni eins vel að vera faðir barns, er móðir þess hefur svarið barnið upp á, en þess, sem hann hefur þrætt fyrir, en synjunareiður hans hefur ekki verið unninn? Það er í rauninni torvelt að finna nægilega ástæðu til þess að veita gagnkvæman erfðarétt um sum eiðfallsbörn, en ekki önnur. Erfðaréttur í sam- bandi við óskilgetin börn var eftir 36. gr. 1. nr. 46/1921 bundinn við þau ein börn, sem maðurinn gekkst við eða hafði búið með móður þess tiltekinn tíma eða verið dæmdur faðir barns. Þar með var fengin glögg og sanngjörn regla, sem naumást var ástæða til þess að breyta. Um erfðarétt kjörbarna eru fyrirmæli í 18. gr. erfða- laganna. Erfa kjörbörn kjörforeldri sitt, svo sem það væri „getið og fætt“ afkvæmi þeirra. Ef kjörbarn er látið, þegar arfur tæmist, þá fá niðjar þann arf eftir kjörfor- eldri, sem því hefði borið, sbr. 3. og 6. gr. laganna. Eftir þessu ganga kjörbörn og niðjar þeirra til arfs eftir kjör- foreldri með sama hætti sem börn arfleifanda og aðrir niðjar. Þessi regla er ný, og má vitanlega um það deila, hvort hún sé að öllu leyti eðlileg. 2. Ef ekki eru arfgengir niðjar eða kjörbörn eða niðjar þeirra á lífi, þegar arfur tæmist, þá gengur arfur til for- eldra ins látna. Ef annað foreldra er látið, þá gengur helmingur arfs til þess, sem á lífi er, en hinn til barna eða barnabarna ins látna foreldris. Ef bæði foreldra eru látin, þá gengur arfur til barna eða barnabarna þeirra, 3.—5. gr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.