Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 28

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 28
20 Timarit lögfræöinga ingi eigna sinna með erfðaskrá, ef foreldrar, systkin eða foreldra foreldrar standa til arfs eftir hann. 2. Ef enginn erfingja þeirra, sem í A. 1.—3. að framan getur, er á lífi, þá skal arfur falla til Tryggingarstofnunar ríkisins, 4. gr. frv., sem koma skal í stað 6. gr. erfðalag- anna. I sjálfu sér er víst ekkert á móti þessari breytingu. Gengið skal hér fram hjá lítils háttar smíðagalla á erfða- lögunum, sem yrði, þegar greinar frv. yrðu færðar inn í meginmál laganna, á 6. gr. þeirra, sbr. 33. gr. En það sýnist vera megingalli á frv., að arfleifanda er samkvæmt 9. gr. þess meinað að ráðstafa með erfðaskrá meira en 14 eigna sinna, þótt hann eigi engan lögborinn erfingja. Tryggingarstofnun ríkisins er í þessu tilviki gerð að „skylduerfingja" að % eignanna. Mörg dæmi mætti nefna til þess að sýna, hversu ósanngjörn þessi regla er, og hversu skipun hennar mundi vera andstæð vilja arfleif- anda. A á t. d. fósturson eða fósturdóttir, sem hefur ann- ast hann í sjúkdómum og elli, svo sem faðir þeirra væri, en ekki má A þó ánafna þessu fósturbarni sínu meira en ein- um f jórðungi eigna sinna. A hefur langa ævi búið ókvæntur með konu, svo sem eiginkona hans væri, en eigi má hann ánafna henni meira en fjórðungi eigna sinna. Og þannig mætti lengi rekja. Vel mætti annars orða það, að ráðstöfnarheimild með erfðaskrá væri að einhverju leyti bæði miðuð við eignahæð og t. d. barnafjölda, eins og gert var í 17. kap. Kristin- réttar Árna biskups, eða systkinafjölda. Loks er ætlazt til þess, að nokkrar greinir erfðalaganna verði felldar niður, án þess að nokkuð komi í staðinn. Um niðurfellingu 18. gr. er þegar talað í sambandi við kjör- börn. Hinar greinirnar er þessar: a. 8. gr. Hún er um skiptingu arfs eftir andlát þess hjóna, sem lifað hefur maka sinn. Virðist ekki nokkur ástæða til þess að fella þá grein, því að ákvæði hennar eru fyllilega réttmæt. b. 11. gr. Faðir og föðurfrændur barns, er faðir hefur hlotið refsidóm samkvæmt 194—201. gr. almennra hegn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.