Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 49
Þjófumark (brcnnimark) samkvæmt íslenzlciim lögum 41 og stundum fyrir stórþjófnað.1) En sú linkind var gerð 14. apríl 1759, eins og getið var, að dómum um hýðingu við staur og brennimerkingu mætti ekki fullnægja, fyrr en konungsúrskurður væri fenginn um það. Þetta ár voru fjórir dómar um hýðingu og brennimark kveðnir upp á alþingi, en bönnuð fullnæging þeirra fyrr en konungsúr- skurður væri fenginn.2) Á alþingi 1765 eru þrír menn dæmdir með sama hætti, og var einn þeirra Arnes Pálsson, útileguþjófurinn alkunni.3 4 5) Tilskipun 27. apríl 1771 takmarkaði brennimark við þá eina, sem dæma skyldi til hýðingar við staur og ævilangrar refsivinnu í járnum, eins og getið var. 1 dómum frá árun- um 1775 (þá er fyrsti þjófsdómur dæmdur á alþingi eftir 1771) og til 1782 hefur ekki verið dæmt brennimark, enda ekki sagt, að refsivinna, þar sem hún var dæmd, skyldi vera í járnumA) Árið 1783 er Hannes nokkur Grímsson hins vegar dæmd- ur til hýðingar við staur, brennimerkingar og ævilangrar refsivinnu í ,,Kaupinhafnar slaverie“ fyrir stuld á 20 ríkisd. kroner.s) Dómsorðið er mjög stuttaralegt, en ætla má, að þetta hafi verið fyrsta brot aðilja, með því að ann- ars er ekki getið í dóminum né heldur í heimvísunardómi árinu áður. Dómurinn er sagður dæmdur í „tilliti til" N. L. 6—17—37 og tilsk. 27. apríl 1771. Með konungsbréfi 24. marz 1786 var svo mælt, að stuldur á sauðfé í haga eða úr fjárhúsum skyldi varða slíku sem stórþjófnaður. 1 forsendum konungsbréfs þessa segir, að þjófnaður fari mjög í vöxt meðal almennings. Skaftár- eldar og hörmungar þær, sem á eftir þeim komu, ollu því, að fjöldi bænda flosnaði upp af býlum sínum og mikill 1) Alþingisb. 1753 nr. 3, 4, 5, 15, 1754 nr. 3, 6, 1. og 2. atriði, 1755 nr. 14 (maður sagður hafa verið merktur á hrygginn). 2) Alþingisb. 1759 nr. 10, 14, 24. 3) Alþingisb. 1765 nr. 7, 10, 28. 4) Alþingisb. 1775 nr. 18, 1776 nr. 9, 1778 nr. 6, 19, 1779 nr. 5, 1780 nr. 7, 1782 nr. 11. 5) Alþingisb. 1783 nr. 12. Sbr. alþb. 1782 nr. 14.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.