Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 54

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 54
46 Tímarit lögfræSinga- enginn þeirra séð nokkurn mann með þjófamarki. En vel mega einhverir slíkir hafa verið uppi nokkuð fram á 19. öld, í minni langafa og ef til vill afa sumra þeirra, sem enn eru á lífi. E. A. Skaðabótaábyrgð í sambandi við bifreiðardrátt. I. Almennar athugasemdir. Eins og kunnugt er, ber oft svo við, að bifreið bilar svo á leið sinni, að henni verður ekki á stað komið aftur. Ef aðra bifreið ber þar að, þá er mjög algengt, að stjórnandi þeirrar bifreiðar taki að sér að draga hina bifreiðina lang- an veg eða skamman, eftir því sem á stendur. En lögslcylda til slíkrar hjálpar sýnist almennt engin vera. Ef maður tekst hins vegar slíka skyldu á hendur, þá er einsætt, að honum ber að inna hana af hendi, svo sem góður og sam- vizkusamur maður mundi gera. Akstri sínum ber honum því að haga með nægilegri gætni. Hann verður að veita dregnu bifreiðinni athygli eftir föngum og aldrei má hann aka hraöara en 20 kílómetrum á klukkustund nemi (5. gr. 3. tölul. reglug. nr. 72/1937). Að sjálfsögðu skal bifreið hans vera í því lagi, að eigi stafi hætta af drættinum vegna galla á lienni. Og svo verður þess að gæta, að dráttartaug sé nægilega sterk og hæfilega löng. Vitanlega ber að haga drætti eftir aðstæðum hverju sinni, svo sem vegi, birtu, fai-mi á inni dregnu bifreið o. s. frv. Auðvitað verður og að krefjast almennrar varkárni af stjórnanda dregnu bif- reiðarinnar, svo sem þess, að hann gefi Ijósmerki, eða hljóðmerki, ef eitthvað verður að eða hætta sýnist á slíku, gæti þess, að bifreið hans verði ekki of nærri dráttarbif- reið, með því að þá verður hætta á því, að dráttartaugin vefjist um framhjól dregnu bifreiðarinnar, o. s. frv7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.