Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 62
64 Timarit löfffræíiinpa fram á bifreiðina Y, sem farið hefur út af vegi, og menn hafa slasazt, sem ekki rúmast allir í bifreiðinni X, en unnt reynist að ná henni upp á veginn, þá verður að láta slösuðu mennina í bifreiðina Y og draga hana síðan, þá hefur bif- reiðarstjórinn á X framkvæmt skyldustarf, sem er í hans verkahring. En þótt drátturinn sé ekki skyldustarf, þá er hann þó þáttur í starfi bifreiðarstjóra, sem almenn réttar- vitund og venja sýnist hafa helgað, svo að trauðla verður sagt, að bifreiðarstjóri vinni þetta starf utan venjulegra bifreiðarstjórastarfa sinna. En hvort sem beinlínis lög- skylt er að framkvæma dráttinn eða hann má telja venju- helgaöan, þá má þó virðast hart að gengið, ef skylda skyldi bifreiðareiganda sjálfan, sem engan þátt hefur átt að ákvörðun bifreiðarstjóra síns um dráttinn, til greiðslu alls þess tjóns, sem stai’fsmaður hans hefur valdið. Hér sýnist mega orða lögjöfnun frá 13. gr. siglingalaga nr. 56/1914, en samkvæmt ákvæðum hennar ábyrgist útgerðarmaður með skipi og farmgjaldi einungis tjón, er starfsmenn hans valda við skyldustörf sín af hirðuleysi eða gáleysi. I þessu sambandi yrði þá reglan líklega sú, að skaðabótakrefj- endur ættu lögveð i dráttarbifreiö samkvæmt 5. málsgr. 34. gr. bifrl. til tryggingar kröfum sínum, að því leyti sem vátryggingarhæð hennar samkvæmt 36. gr. bifrl. hrykki ekki til greiðslu tjónsins. Um þessa reglu má vitanlega deila. Valið er milli þriggja tilvika: 1. -4ð bifreiðareigandi sé ábyrgðarlaus af tjóni, sem bifreiðarstjóri hans veldur með ásetningi eða af gá- leysi í dráttarstarfi sínu. 2. Aö bifreiðareigandi beri fulla (persónulega) ábyrgð á slíku tjóni. 3. Aö bifreiðareigandi ábyrgist aðeins með bifreið sinni. Fyrsta reglan sýnist vera of hörð í garð þeirra, sem fyrir tjóni verða, enda sýnist hún vera andstæð grundvallarregl- um löggjafarinnar. önnur reglan sýnist vera of hörð í garð bifreiðareiganda. Þriðja reglan er í samræmi við hliðstæða reglu i 13. gr. siglingalaganna og sýnist réttlát- ust, þegar atvik beggja megin eru tekin til greina. Um ábyrgð eiganda dregnu bifreiöarinnar á tjóni, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.