Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 69
Frá dómstólum. Bæjarþing og sjódómur Reykjavíkur a) SIFJARÉTTUR. Riftun kaupmála — 27. gr. gjaldþrotaskiptalaganna. Þann 7. sept. 1946 gerðu hjónin S. og G. með sér kaup- mála. Var þar fram tekið, að ákveðnar eignir félagsbús þeirra skyldu framvegis vera séreign G. Þann 21. janúar 1947 var bú S. tekið til gjaldþrotaskiptameðferðar og við uppskrift reyndist það algerlega eignalaust. Lýst var eftir kröfum í búið. Skiptameðferð búsins lauk 4. febrúar 1948 og var S. þá afhent búið til frjálsrar meðferðar, enda sannað, að allar kröfur, sem lýst hafði verið, höfðu verið greiddar. Á þessum tíma átti firma eitt hér í bænum, kröfu á hendur S., risna af viðskiptum þeirra á árinu 1945. Var tekinn dómur á hendur S. fyrir kröfu þessari 28. júní 1947, en hvo^ki kröfunni né dómsskuldinni var lýst í búið. Þann 7. apríl 1949 var bú S. aftur tekið til gjaldþrota- skiptameðferðar, að kröfu firma þessa. Ekki reyndust nú neinar eignir í búi S. Á skiptafundi í búinu var ákveðið að höfða mál til riftunar kaupmálanum samkv. ákvæðum 27. gr. gjaldþrotaskiptalaganna nr. 25 frá 1929. G. krafðist sýknu. Taldi hún, að krafa gjaldþrotabeið- anda hefðði verið niður fallin, er hann fékk dóm fyrir henni, þar sem hann hefði eigi lýst henni í búið við fyrri gjaldþrotameðferðina og hafi hann því eigi haft heimild til að krefjast gjaldþrotaskipta. Þá taldi G., að þar sem meira en tvö ár hefðu liðið frá því, að kaupmálinn var gerður og þar til síðari gjaldþrotameðferðin á búi S. hófst, þá verði kaupmálanum nú ekki rift, enda hafi S. átt fyrir skuldum við kaupmálagjörðina. Talið, að það varði á engan hátt niðurfalli kröfu, þó að henni sé eigi lýst í bú, sem tekið hefur verið til gjaldþrota- meðferðar. Þar sem sannað var, að engar eignir voru í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.