Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 71

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 71
Frú dómstólum 63 til einhverrar þóknunar úr hendi K. vegna þjónustu sinnar í hans þágu, að ritað var á kvittun fyrir greiðslunni, að um sölulaun væri að ræða og að K. hófst ekki handa um endurheimtuna fyrr en mánuði eftir að þessi skipti áttu sér stað. (Dómur B.þ. R. 10/3 1950). Fasteign seld tveimur. Þann 17. janúar 1949 gerði Á. kauptilboð í hluta hús- eignar, sem H. átti. Hús þetta var í byggingu, en tilboðið við það miðað, að afsal yrði gefið, þegar húsið var fokhelt. Fasteignasali einn hafði húsið til sölu af hendi H. Þann 20. s. m. gerði H. gagntilboð. Þann 20. eða 21. s. m. sam- þykkti A. gagntilboðið í símtali við fasteignasalann og skriflegt samþykki afhenti hann fasteignasalanum 21. s. m. Sama dag gerði H. sjálfur samning við S., þar sem hann afsalaði honum hluta lóðar húseignarinnar og hluta af væntanlegu húsi. Jafnframt tók hann að sér að gera það fokhelt, og skyldi S. fá sama hluta hússins og samið hafði verið um v^ð Á. Á lét þinglesa sinni heimild 18. febrúar s. á., en S. miklu síðar. Á höfðaði mál og krafðist þess, að H. yrði skyldaður til að afsala sér húshlutanum á grundvelli gagntilboðsins frá 20. jan. Talið var, að Á. hefði svarað gagntilboði H. nægilega fljótt. Báðir samningamir voru taldið kaupsamningar, enda hafði nokkuð verið unnið að húshluta þeim, er Á. og S. skyldu fá þann 20. janúar. Ósannað var, hvort var fyrr gert samþykki Á. við gagntilboðinu og samningurinn við S., en þar sem Á. hélt sínum rétti fyrr til laga með þing- lestrinum og tryggði þannig rétt sinn gagnvart öðrum viðsemjendum H., þá var hann talinn eiga rétt á að fá afsal fyrir húshlutanum, og að S. væri skylt að hlíta því afsali. (Dómur B.þ. R. 6/3 1950).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.