Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 73
Frá dómstólum 65 af hlutafélaginu H. 1 sambandi við kaup þessi gáfu þeir J., S. og E. f. h. £J, út handhafaskuldabréf. Skuldabréf þetta var ekki greitt á réttum gjalddaga og höfðaði eigandi þess þá mál gegn þeim J., S. og E. per- sónulega til greiðslu skuldabréfsins. Sannað var, að U. var ekki skrásett, er skuldabréfið var gefið út. Samkv. ákvæðum 10. gr. laga nr. 77 frá 1921 um hlutafélög, öðlast því viðsemjendur þess engan rétt á hendur félaginu. Hinsvegar var talið, að þeir J., S. og E. bæru persónulega ábyrgð á greiðslu skuldabréfsins, þar sem þeir gáfu það út fyrir hönd hins óskrásetta félags. (Dómur B.þ. R. 27/10 1950). Vanefndir á samningum. — Tilkynningar. — Dagsektir. Með samningi dags. 7/6 1946 tók vélsmiðjan J. að sér að selja og setja upp frystivélar af a-gerð og hraðfrysti- kerfi í hraðfrystihús S. 1 samningnum var ákveðið, hver skyldu vera afköst vélanna, og S. skyldi greiða fyrir allt þetta ákveðið verð. Verkinu skyldi lokið fyrir 20. júlí s. á. J. setti síðan upp frystikerfið og nokkuð af vélum, en nokkur tæki vantaði, þar sem þau þurfti að fá frá útlönd- um, og var því hraðfrystihúsið ekki starfhæft. Leið svo þar til í maímánuði 1947, en þá kvartaði S. um þetta við J. og krafðizt bóta vegna vanefnda hans. Varð þá að sam- komulagi með aðiljum, að J. skyldi setja í frystihúsið frystivélar af svonefndri k-gerð. Frystivélar þessar skyldi nota til bráðabirgða eða þar til hinar frystivélarnar yrðu tilbúnar, en er þær væru komnar, skyldi S. fá vélarnar af k-gerð fyrir hálfvirði og þær vera notaðar sem varavélar í hraðfrystihúsinu. Síðan voru frystivélarnar af k-gerð settar upp og tengdar við frystikerfið og afhentar S. í októbermánuði 1947. Engin veruleg reynsla var þá fengin á notagildi véla þessara, en þær voru gamlar og óhentugar. Enginn vélfróður maður var af hendi S. við prófun þeirra né afhendingu. Enn gerðu aðiljar samning með sér 30/1 1948. Viðurkenndi J. þar skyldu sína til að afhenda og setja upp frystivélar af a-gerð. Svo var ákveðið í samningi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.