Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 74

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 74
66 Tímarit lögfræSinga þessum, að ef tæki þau, er vantaði, væru komin til landsins fyrir maílok s. á., skyldi tæma húsið af vörum fyrir 1. júní s. á. og a-vélarnar komnar í lag og tengdar við frysti- kerfið fyrir 1. júlí s. á. Væru vélar þessar ekki komnar í lag fyrir þennan tíma, skyldu k-vélarnar tengdar við aftur í fullkomnu lagi. Að öðrum kosti skuldbatt J. sig að greiða kr. 300,00 í dagsektir til S. frá 1. júlí að telja, þar til annaðhvort a-vélarnar eða k-vélarnar væru komnar í lag og tengdar við leiðslur, og hraðfrystihúsið í rekstrarhæfu ástandi. S. tæmdi húsið af vörum fyrir 1. júní, en ekkert heyrðist frá J. Þann 20/7 1948 kvartaði S. bréflega yfir þessum vanefndum og krafðist bóta. Bréfi þessu svaraði J. 5. n. m. og mótniælti, að um vanefndir væri að ræða af sinni hendi, enda væru tæki þau, er vantaði, enn ekki komin til lands- ins. S. krafðist þess, að J. yrði dæmdur til að afhenda a- frystivélarnar og tengja þær við hraðfrystikerfið, að við- lögðum 300 króna dagsektum frá birtingu dóms í málinu til þess að skyldu þessari væri fullnægt; að J. yrði dæmdur til að bæta úr ágöllum k-frystivélanna, og tengja þær við frystikrefið í samningshæfu ástandi, að viðlögðum 300 króna dagsektum frá birtingu dóms í málinu og þar til skyldu þessari væri fullnægt. Þá krafðist S. þess, að J. yrði dæmt að greiða 300 króna dagsektir frá 30/1 1948 til þess dags, að aðrar hvorar vélarnar væru tengdar við frystikrefið og í lagi. 1 því sambandi krafðist S. dóms fyrir þeirri fjárhæð, sem í gjalddaga væri fallin á stefnu útgáfu- degi. Sannað, að tæki þau, sem vantaði í a-frystivélarnar, komu hingað til lands í okt. 1949, og að J. tilkynnti S. um það þann 20. des. s. á. án þess þó að hefjast handa um uppsetningu þeirra. J. því dæmt að afhenda vélarnar og tengja þær við frystikerfið, að viðlögðum 150 króna dag- sektum frá lokum aðfararfrests í málinu að telja. J. afhenti að vísu k-vélarnar tengdar við frystikerfið í október 1947, en notagildi þeirra var þá ekki fullreynt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.