Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 77
Frá dómstólum 69 G. krafðist sýknu í gagnsökinni og hélt því meðal annars fram, að hann bæri enga ábyrgð á múrsmíðinni. Talið var, að G. hefði haft heimild til að ráða múrsmið til að sjá um múrsmíði hússins, enda hafi E. mátt vera Ijóst, að G. hafði hvorki þekkingu né heimild til að sjá um slíkt verk. Þar sem G. hafði ráðið fullgildan múrsmið til að sjá um bygginguna að þessu leyti, var ekki talið, að hann bæri ábyrgð á göllum þeim, sem á múrsmíðinni kynnu að vera, enda ósannað, að hann hefði tekið á sig sérstaka ábyrgð að þessu leyti. Hinsvegar var G. talinn bera ábyrgð á trésmíðavinnu allri og gert að greiða bæur vegna galla á henni. (Dómur B.þ. R. 9/5 1950). S., sem er meistari í múrsmíðaiðn, starfaði að því að múrhúða utan hús, sem V. var að byggja. Starfaði S. að verki þessu sjálfur með mönnum, er hann fékk til, og mönnum, sem V. fékk til. Hafði S. umsjón meo öllu verk- inu, enda sá eini, sem hafði meistararéttindi. Er verkinu var lokið, kom í ljós, að það var verulega gallað. V. krafði S. um bætur vegna þessa. S. krafðist sýknu. Taldi hann sig ekki bera ábyrgð á verkinu, heldur múrsmið þann, er ritað hefði á teikningu hússins. Talið var að S. væri bótaskyldur, enda hefði hann einn haft umsjón með verkinu og ráðið tilhögun þess. Þá hefði hann ekki ráðfært sig neitt við múrsmið þann, sem á teikn- inguna hafði ritað, og sá maður hefði aldrei nálægt verki þessu komið. (Dómur B.þ. R. 19/4 1950). c) SJÓRÉTTUR. Vátryggingasamningur. — Algert tjón. Vorið 1948 tryggði F. tvo herpinótabáta og nót hjá vátryggingafélaginu S. fyrir kr. 80.000,00. Bátar þessir og nót voru notaðir með skipi F. við síldveiðar þá um sumarið. Eitt sinn um sumarið sukku báðir bátarnir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.