Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 78

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 78
70 Timarit lögfræðinga nótin. Síðar tókst að bjarga öðrum bátnum og nótinni. Matsmenn töldu, að bátarnir hefðu verið kr. 25.000,00 virði hvor fyrir tjónið, en nótin 35.000,00 króna virði. Þá töldu þeir, að kosta myndi kr. 16.500,00 að gera við þann bát, sem bjargað var, og kr. 25.000.00 að gera við nótina. F. krafði S. um alla vátryggingarfjárhæðina. S. viðurkenndi skyldu sína til að greiða 16/17 hluta verðmætis þess báts, er fórst, en annað ekki. Þá greiddi S. björgunarkostnaðinn á verðmætum þeim, sem bjargað var. Vátryggingarskírteini það, sem gefið var út við trygg- ingu þessa, var ekki „takserað" og hið tryggða var því í sjálfsábyrgð að því leyti, sem verðmæti þess var meira, en vátryggingarfjárhæðin. S. bar því aðeins að greiða 16/17 hluta verðmætis þess báts, sem fórst. F. taldi, að S. bæri að greiða allt það tjón, sem orðið hefði á verðmætum þeim, sem bjargað var, og studdi það við ákvæði 19. gr. 1. nr. 17 frá 1914. Samkvæmt vátryggingarskírteininu voru hin tryggðu verðmæti aðeins tryggð fyrir algjöru tjóni og getur F. því ekki krafizt tryggingarfjárins, að því er varðar bát þann og nót, er bjargað var. (Dómur S. & V. d. R. 12/6 1950). Ábyrgð farmflytjanda. 1 des. 1948 tók R. að sér að flytja niðursuðuvörur milli hafna hér á landi á skipinu H. Er vörurnar komu á ákvörð- unarstað, voru sumar þeirra skemmdar. Vörurnar voru sjóvátryggðar hjá S., sem greiddi bætur til farmeiganda vegna tjóns þessa. S. krafði síðan R. um endurgreiðslu bótanna, þar sem vörurnar hefðu skemmzt í hans vörzlum sem farmflytjanda. R. taldi, að of seint hefði verið kvartað um skemmdir þessar, og væri því ábyrgð sín fallin niður fyrir aðgerða- leysi. Þessi varnarástæða kom ekki fram fyrr en við munnlegan flutning málsins og var því talin of seint fram komin og ekki tekin til greina. Ósannað, að fylgibréf hefði verið gefið út fyrir vörum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.