Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 21
vandfundinn. Hann nýtur virðingar allra þeirra, sem af honum hafa spurnir, enda er hann í sannleika vammlaus maður. Það er ekki á sjálfra okkar færi að kveða upp dóminn um, hvernig þeir reynast lögfræðingarnir, er hér hafa stundað nám á fyrsta hálfrar aldar bili íslenzkrar laga- kennslu. En þegar við segjum, að Ólafur Lárusson hafi öðrum fremur tengt nafn sitt við þessa kennslu, þá gerum við það sjálfum okkur til hróss og í þeirri von, að stétt okkar hafi tileinkað sér sem mest af þekkingu hans, rétt- sýni og góðviid. Bjarrvi Benediktsson. 15

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.