Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 30
inni hefur komið. En það skal skýrt tekið fram, að þess er tæplega að vænta, að enn s.jáist milcill árangur af starfi nefndarinnar. Þess má fyrst geta, að þjóðréttarnefndin hefur gert uppkast að yfirlýsingu um réttindi og skyldur ríkja. Enn- fremur hefur nefndin gengið frá samþ. eða yfirlýsingu, er felur í sér meginstefnur þær, sem Niirnberg-réttarhöldin byggðust á, en eins og alkunnugt er, var þar um alger- lega nýtt stig í þjóðarétti að ræða. Urðu miklar umræður og skiptar skoðanir um það efni, bæði í nefndinni og á Allsherjarþinginu. 1 nefndinni var m. a. um það deilt, hvort hlutverk nefndarinnar væri það eitt að orða og færa í réttan og formlegan búning þær meginstefnur, sem á var byggt, eða hvort hún ætti jafnframt að taka afstöðu til og meta þær þjóðréttarstefnur, sem réttarhöldin og dómurinn studdist við. Varð fyrri skilningurinn ofan á. Var hann m. a. studdur þeim rökum, að Allsherjarþingið hefði þegar árið 1946 staðfest þær grundvallarreglur, sem Niirnberg-dómstóllinn byggði á. Þá hefur og þjóðréttarnefndin lokið við uppkast að samþykktarbálkum um gerðardóma í milliríkjadeilum um yfirráð yfir úthafinu (régime of the high seas), þar með taldar reglur varðandi landgrunnið utan landhelgi, um ríkisborgararétt og um afbrot gegn friði og öryggi mann- kynsins. Um ríkisborgararéttinn hafa verið gerð tvö sam- þykkta uppköst. Markmið beggja er sérstaklega það að koma í veg fyrir, að menn séu ríkisfangslausir. Þar sem því hefur verið haldið fram af Islendinga hálfu, að sam- þykktarbálkurinn um úthafið og landgrunnið væri ná- tengdur afgreiðslu landhelgisreglnanna, er rétt að fara um það mál fáeinum orðum. Á fimmta ársfundi sínum sumarið 1953 gekk þjóðrétt- arnefndin frá frumdrögum að alþjóðasamþykkt um rétt- arreglur varðandi úthafið, þ. e. a. s. hafið utan landhelgi. 1 því upplcasti voru fyrirmæli um að setja skyldi á stofn al- þjóðastofnun til verndar fiskimiðum úthafsins. Þar var og 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.