Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 31
skýrgreint, við hvað sé átt með landgrunni — continental shelf. Samkv. þeirri skilgreiningu táknar landgrunn sjáv- arbotninn utan landhelgislínu og út að 200 metra dýpi. Samkvæmt tillögum nefndarinnar átti strandríki að hafa yfirráð yfir auðlindum landgrunnsins, svo sem t. d. olíu- lindum. Hafið yfir landgrunnsbotninum utan landhelgi átti hins vegar að vera öllum frjálst til fiskveiða. 1 upp- kastinu voru ýmis fleiri ákvæði, sem hér er eigi kostur að i'ekja, sbr. Report of the International Law commission, fifth session, bls. 12—19. Þetta uppkast þjóðréttarnefndarinnar var lagt fyrir Allsherjarþingið haustið 1953. Sendinefnd Islands lagði á Það áherzlu, að ekki væri unnt að taka afstöðu til þessa ^áls, fyrr en búið væri að ganga frá tillögum varðandi landhelgina. Lagði því sendinefnd Islands fram tillögu, Þar sem vakin var athygli á Þvh að reglurnar um land- helgi, um sérstök viðbótarbelti vegna lögsögu í tilteknum rnálum, um landgrunnið og úthafið væru allar nátengdar, °g Því lagt til, að Allsherjarþingið tæki ekki ákvörðun um neitt af þessum atriðum, fyrr en rannsókn á þeim öllum Víeri lokið. Þessi tillaga var samþykkt, enda þótt mörg ri’ki væru henni andvíg. I laganefndinni hlaut hún t. d. aðeins 19 atkvæði gegn 17, en 14 ríki sátu hjá. Á síðasta Allsherjarþingi lögðu Bandaríkin, Bretland, Holland, Kína og Nýja Sjáland fram tillögu þess efnis, að Allsherjarþingið 1955 skyldi taka til meðferðar uppkastið Urn úthafið og landgrunnið. Var sú tillaga rökstudd með Því, að mjög væri aðkallandi að fá ákvörðun varðandi landgrunnið, en engin ástæða væri til að óttast, að sú á- kvörðun hefði áhrif á úrlausn annarra atriða, enda gæti Allsherjarþingið gefið yfirlýsingu í þá átt. Þessari tillögu var andæft af hálfu ýmissa ríkja, þ. á m. íslands. Fluttu síðan nokkur ríki, og var Island eitt þeirra — breytingar- tdlögu þess efnis, að staðfest skyldi ályktun þingsins frá 1953 um að taka bæri ákvörðun um öll atriði málsins í heild, enda skykli lagt fyrir þjóðréttarnefndina að hraða 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.