Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 50
Hér með eru ekki talin afskipti nefndarinnar af heimil- um vegna afbrota eða óknytta, barna og unglinga. Ástæður til afskipta nefndarinnar af heimilum flokkast þannig: 1. Veikindi ............................... 19 heimili 2. Húsnæðisvandræði ....................... 13 — 3. Fátækt ................................. 13 — 4. Vanhirða af ýmsum ástæðum .............. 15 — 5. Dcila um umráðarétt og dvalarstað barna 9 — 6. Ósamlyndi, vont heimilislíf.............. 9 — 7. Drykkjuskapur .......................... 19 — Samtals 97 heimili Nefndinni bárust nokkrar kærur á heimili um vanrækslu á uppeldi barna, sem við athugun reyndust ástæðulausar. Þá hefur nefndin haft afskipti af allmörgum heimilum til leiðbeiningar og aðstoðar. Með mörgum þessarra heimila liefur hjúkrunarkona nefndarinnar stöðugt eftirlit. III. AFSKIPTI AF EINSTÖKUM BÖRNUM. Nefndin hefur útvegað 223 börnum og unglingum dval- arstaði annað hvort á barnaheimilum, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum. Sum þessarra barna hafa aðeins farið til sumardvalar, en önnur til langdvalar, einkum umkomu- laus eða vanhirt börn, sem nefndin hefur getað útvegað fóstur. Ástæður til þess, að börnum var komið fyrir, eru þessar: Þjófnaður og aðrir óknyttir ................... 12 börn Utivist, lausung, lauslæti .................... 5 — Erfiðar heimilisástæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir ................................ 206 — Samtals 223 börn 44

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.