Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 69
Refsiréttur. Formueforbrytelsene (1953) er kennslubók eftir pró- fessor Johs. Andenæs. Réttarfar. Á þessu sviði er ekki um verulegar nýjungar að ræða. En nýjar útgáfur þekktra eldri rita eru nokkrar, svo sem: E. Alten: „Tvangsloven med Kommentar" (3. útg. 1950) og: „Skjönnsloven með Kommentar" (3. útg. 1953). Per Aucjdahl: „Norsk Civilprocess" (2. útg. 1951) og „Lære- bok í norsk skiftesrett" (3. útg. 1952). Euvil Stancj: „Rett- ergangsmáten í straffesakeker" (2. útg. 1951). S tjórnarfarsréttur: Nýjar útg. hafa komið af: K M. Nordangcr og Arnljót Engh: „Kommunalkunnskap" (4. útg. 1951). Einnig: Jalc. E. Anderssen: „Hándbok i norsk sinnsykerett" (2. útg. 1950). Undir þennan flokk fellur nánast: Edvard Hambro: „Norsk fremmedret" (1950). Undirfyrirsögn er: „Et bidrag til studiet af utlendingers rettsstilling i Norge og en praktisk oversikt over deres rettigheter og plikter".. . S tjórnlagafræói: Árið 1953 gáfu lögfræðistúdentar við Osloai háskóla út: „Fra statslivets retsproblemer". Bókin er safn af grein- um Frede Castbergs háskólarektors — 11 talsins — er fjalla um efni úr stjórnlagafræði, þjóðarétti og réttar- heimspeki. Tilefni útgáfunnar er 60 ára afmæli Castbergs. Þjóðarcttur. „Studier í Folkeret" eftir Frede Castberg (1952). Bók- in er einkum ætluð þeim laganemum við Osloarháskóla, sem valið hafa þjóðarétt að „sérgrein", en hún mun og koma mörgum öðrum að góðu liði. Eftir Arnold Rxstad, að honum látnum, kom út 1949: „La philosophie du droit international public". Árið 1952 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.