Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 4
ingu landslaga. Samskipti vinsamlegra þjóða mótast æ meir af alþjóðahyggju. Það er greinilegt, að liér hefur átt'sér stað stefnubreyting. Það hefur lengst af verið talið einkenni fullvalda ríkis, að það væri einungis bundið við ákvarðanir eigin vald- hafa, og að á yfirráðasvæði þess yrði almennt ekki hald- ið uppi í framkvæmd eða beitt með valdi fvrirmælum eða úrskurðum annarra en liandhafa ríkisvaldsins, eða að minnsta kosti ekki án einhvers konar staðfestingar eða leyfis þeirra. Samkvæmt þeirri kennisetningu var yfirlýsing eða ákvörðun af hendi alþjóðastofnunar þvi aðeins talin bindandi fyrir riki, að það hefði samþykkt hana — goldið henni jáatkvæði eða játazt undir hana i verki. Til skamms tíma mátti það einnig heita nær undantekningarlaus regla, að ákvörðun eða úrskurður alþjöðastofnunar væri aðeins skuldbindandi fyrir hlut- aðeigandi ríki sjálft, en yrði ekki beitt eða fullnægt inn- an ríkisins án staðfestingar eða einhverskonar löggild- ingar réttra stjórnvalda hverju sinni, nema annað væri beinlinis boðið eða lieimilað i stjórnlögum viðkomandi ríkis. Frá báðum þessum kennisetninguum hefur verið vikið í senni tíð, og þó sérstaklega hinni fyrrnefndu. Þess eru æ fleiri dæmi, að alþjóðlegum stofnunum sé fengið sjálfstætt ákvörðunarvald um tiltekin málefni, ýmist til að setja almemiar reglur eða til að kveða á um einstök atriði, og að aðildarríkin skuldbindi sig f'yrir fram til að hlíta ákvörðunum meiri hlutans i stjórnar- stofnunum iiinna alþjóðlegu samtaka, jafnvel án tillíts til þess, hvort þau eiga þar fulltrúa eða ekki. Þess eru einnig dæmi frá allra síðustu árum, að stjórn- arstofnunum fjölþjóðlegra samtaka sé fengið í hendur vald til þess að gefa út fyrirmæli eða taka ákvarðanir, sem eiga beinlínis að gilda innanlands í aðildarríkjun- um, eiga að binda stjórnvöld og þegna þátttökuland- anna, án þess að nokkur atbeini handhafa ríkisvaldsins þurfi að koma til í hvert skipti. Þar framselja aðildar- 2 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.