Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 15
og öðrum fyrirsvarsmönnum ríkisins er skylt að sjá til þess, að nauðsynlegar ráðstafanir séu gerðar til þess, að unnt sé að fullnægja þjóðréttarlegri skuldbindingu rik- isins, en út í þá sálma skal hér eigi farið. Fyrirmæli og ákvarðanir alþjóðastofnana eru auðvitað einnig oft þess háttar, að á framkvæmd þeirra innanlands reynir alls ekki. Með hliðsjón af þeim hætti, sem hefur verið á hafðui að undanförnu, er Island hefur gerzt þátttakandi í þjóða- bandalögum og alþjóðastofnunum, verður niðurstaðan sú, að Island geti að fengnu samþykki Alþingis án nokk- urrar undangenginnar stjórnarskrárbreytingar gerzt aðili alþjóðastofnunar, enda þótt henni sé fengið ákvörðunar- vald um tiltekin málefni, ef í ákvörðunum hennar felast aðeins hreinar þjóðréttarlegar skuldbindingar, þ. e. þær eru aðeins bindandi fyrir íslenzka rikið sem þjóðréttar- aðila, en öðlast eigi beinlínis gildi og verður eigi beitt hér innanlands nema fyrir tilstilli og meðalgöngu réttra stjórnarvalda hér á landi. Þessi niðurstaða virðist að minnsta kosti ótvíræð, ef alþjóðastofnun byggist á tíma- bundnum eða uppsegjanlegum milliríkjasamningi, en svo er yfirleitt um þau alþjóðasamtök, sem Island hefur gerzt aðili að. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna er að visu ótímabundinn. Þar er eigi heldur að finna nein upp- sagnarákvæði. Þar er því úrsögn úr bandalaginu hvorki leyfð né bönnuð. Þetta atriði bar á góma á stofnfundi samtakanna á sínum tíma. Varð það þar að samkomu- lagi, að um þetta skyldi ekkert sagt í stofnskránni, en ráðstefnan samþykkti sérstaka ályktun til leiðbeiningar í þessu efni. Með hliðsjón af þeirri ályktun er litið svo á, að úrsögn úr bandalaginu geti verið heimil, en til hennar verði þó að liggja sérstakar ástæður, svo sem skerðing á félagsréttindum eða brostnar forsendur aðila fyrir þátttöku eða annað þvílikt. Drsögn án sérstakra ástæðna myndi hins vegar tæplega tekin gild. Engin ástæða var þó talin til stjórnarskrárbreytingar vegna að- Tímarit lögfræðinga 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.