Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 32
yður, meðan þér og yðrir arfar halda við oss þessa sált- argjörð, en lausir, ef hún rýfst, að beztu manna yfir- sýn.“ Hinn svarni eiður hljóðaði svo: „Til þess legg eg hönd á helga bók, og því skýt eg til guðs, að eg sver Hákoni konungi og Magnúsi land og' þegna og ævinlegan skatt með slíkri skipan sem nú er- um vér ásáttir orðnir og máldagabréf þar um gert vottar. Guð sé mér svo hollur sem eg satt segi, gramur, ef ég lýg-“ Svo sem menn heyra er þetta að formi til einhliða yfirlýsing Islendinga og er þó berum orðum talað um sáttargjörð. Af hálfu íslendinga hefur og ætið verið tal- að um sáttmála, þ.e..a.s. samning milli fyrirsvarsmanna Islendinga og- umboðsmanna konungs. Hvað sem form- inu líður, er ljóst, að skuldbindingar þær, sem Islend- ingar gangast undir, eru háðar skilyrðum þeim, er þeir setja, og ef gagnaðili fellst ekki á þau, þá taka skuld- hindingar Islendinga ekki gildi. Að efni til er því ótví- rætt um sáttmála að ræða. Eðlilegt er, að menn varpi fram þeirri spurningu, hvernig stóð á þessari sáttmálagerð, hver var aðdrag- andi hennar? Svar við þessu er flóknara en svo, að það verði gefið í stuttu máli, enda skortir mig lærdóm til að gefa það til hlítar, þótt meira ráðrúm væri til. Ör stutt yfirlit verður þó að gefa til þess, að menn átti sig betur á málum. Islendingar liöfðu frá uppliafi nánara samband við Norðmenn en aðrar þjóðir. Óljósar sagnir eru af því, að Haraldur konungur hárfagri hafi viljað leggja landið undir sig og síðan hafi Haraldur Gormsson, konungur Dana og Norðmanna, hótað að herja til Islands. Enn síð- ar reyndi Ólafur konungur hinn helgi að seilast hér tii valda. Þær tilraunir fóru út um þúfur og eru nú helzt í minni manna vegna ræðu þeirrar, sem Snorri Sturlu- son segir, að Einar Þveræingur hafi þá haldið, en menn 30 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.