Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 34
Konungi fór þó að verða nokkuð ágengt, þegar eftir 1240. Þá fer að tíðkast, að íslenzkir höfðingjar leggi deilur sínar i gerð hans og um svipað leyti fer hann að ráð- stafa mannaforráðum hér landi, að því er virðist fyrst goðorðum þeim, er Snorri Sturluson lét eftir sig. Skömmu síðar, eða um 1250, eru einstakir höfðingjar knúnir til að fara á fund hans og afsala goðorðum sínum í hendur honum og þiggja þau síðan á ný að léni úr hans hendi. Allar eru frásagnir af þessu þó harla óljósar, og er ber- sýnilega mjög tilviljanakennt frá hverju er skýrt. Óví- rætt er þó, að flestir bændur á Norðurlandi höfðu játað að gjalda konungi skatt, þegar áður en hann 1258 gaf Gissuri Þorvaldssyni jarlsnafn og skipaði honum allan Sunnlendingafjórðung og Norðlendingafjórðung og allan Borgarfjörð. Hlýtur konungur þá að hafa talið sig vera búinn að fá heimildir yfir þeim héruðum, sem hann ráð- stafaði svo. Með jarlstign Gissurar hefst lokaþátturinn. En einnig þá reynir Gissur í lengstu lög að vinda sér undan og það er fyrst eftir hingaðkomu Hallvarðar gullskós sumarið 1261, sem svo er hert að Gissuri, að hann telur sér ekki undankomu auðið. Á Alþingi 1262 fær Gissur jarl þá, sem þar voru komn ir, til að fallast á konungsmál með því að biðja þá góð- um orðum og kalla það fjörráð við sig, ef þeir sam- þykktu eigi. En þetta þing sóttu a.m.k. meðan sáttmál- inn var gerður einungis Norðlendingar og Sunnlendingar vestan Þjórsár. Vestfirðingar höfðu ætlað að ríða til þings undir forystu Hrafns Oddssonar, en staðnæmdust í Borg- arfirði og höfðu þar mikinn liðssafnað. Áður höfðu þeir haft samband við Austfirðinga og Oddaverja um að þeir skyldu allir saman sækja Alþing. Hvorugir hinna síðar- nefndu komu þegar á reyndi. Allt er þetta atferli nú harla torskilið, en virðist gefa til kynna, að mjög hafi skort á trúnað milli hinna inn- lendu höfðingja. Hallvarður hefur att þeim saman og 32 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.