Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 37
margir beztu menn þessarar kynslóðar. Allir áttu höfð- ingjar um sárt að binda, liöfðu misst náin skyldmenni og staðið sjálfir í miklum mannraunum. Og almenning- ur varð að taka þátt í liðssafnaði, átti á hættu dauða, meiðingar, fjárútlát og hvers konar ofríki. í landinu hafði ríkt ógnaröld, slík, að allir féllust að lokum á það, nauðugir viljugir, að konungs þyrfti við til að láta þá ná friði. Innlent ríkisvald, er gæti haldið uppi friðn- um, var ekki fyrir hendi. Erlent vald sótti í það valda- tómrúm, sem við öllum blasti. Menn telja sér ekki nægja, að konungur skuli láta þá ná friði, heldur setja þeir berum orðum það skilorð, að jarlinn vilji þeir hafa meðan hann haldi trúnað við kon- ung og frið við þá. Orðalagið er tvírætt. Flestir fallast að vísu nú á þá kenningu, að Gissur Þorvaldsson hafi fengið fyrirmælið um jarlinn sett í sáttmálann til að tryggja sína eigin stöðu og völd. Ákvæðið hafi því mið- azt við hann einan. Öneitanlega kann orðalagið að benda til þess, að við einungis einn ákveðinn mann, jarlinn, sé átt, og jafnvel má lesa úr því nokkura tortryggni í senn um trúnað jarlsins við konung og friðarvilja hans við landsmenn. Ekki sýnist mér þó einsætt, að þarna sé átt við Gissur einan. Hitt er ótvírætt, hvílík áherzla er lögð á, að jarlinn haldi frið við landsmenn, og orðalagið má skilja svo, að jarlinn sé settur i senn til trúnaðar við konung og til frekari tryggingar friði en fjarlægur kon- ungur geti veitt, það er að segja til eflingar ríkisvaldi innanlands. Gegn þvi þarf ekki að stríða, þótt enginn hafi tekið við jarlsdæmi eftir Gissur, því að óvíst er, að konungur hafi óskað að efla nokkurn íslenzkan höfð- ingja, eftir að hann hafði náð tangarhaldi á landinu, og ekki er sennilegt, að nokkur hinna innlendu höfðingja hafi unnt öðrum að verða ofjarl sinn. Þá er ákvæðið, sem tengt er við rétt íslenzkra manna i Noregi um, að konungur skuli halda friði vfir íslend- ingum, svo sem guð gefi honum framast afl til, ekki Tímarit lögfræðinga 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.