Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 44
fjárupptekta og manna, sem nú gert hefur verið um tíma í fjTrr greindri sýslu Árnesi, og hér fyrir lögðum vér greindir Árnesingar almennilega samkomu á Ás- hildarmýri á Skeiðum eftir gömlum landsins vana, þvi viljum vér með engu móti þessar óvenjur lengur þola, hafa né undir ganga.“ Þarna lýsti hinn forni frelsisandi þjóðarinnar sér í skel- eggum orðum, en þvi miður var þess skammt að bíða, að yfir þyrmdi svo sem varð með siðabótinni hálfri öld síðar. Bréf frá 1541 sýna, að Jón biskup Arason og Ari lögmaður sonur hans töldu „svarinn sáttmála, sem vér og forfeður vorir hafa fyrir oss játað“, vera undirstöðu réttarsambands íslendinga og konungs. En þeir feðgar voru teknir af lífi sökum mótspyrnu sinnar við konungs- valdið. Eftir það þvarr kjarkur landsmanna mjög og verður þó að játa, að þegar löngu fyrr var framkvæmd stjórnarhátta á íslandi orðin öll önnur en ætluð var sam- kvæmt sáttmálanum frá 1262. Eftir því sem viðnámsþróttur landsmanna rénaði, óx konungsvaldið og 'hélzt aðild Alþingis að löggjöf þó allt þangað til einveldi var viðurkennt 1662. Aðdragandi þeirra atburða var sá, að í Danmörku var konungdómur ekki arfgengur, heldur réðu aðalsmenn kjöri konungs a.m.k. að formi til. Rétt sinn notuðu þeir til þess að knýja konung til ýmiss konar réttindaveizlna sér til handa, og létu hann undirgangast svokallaða hand- festing. Hinn síðasti konungur, sem þessu varð að lúta, var Friðrik liinn III, og þóttist liann sæta afarkpstum. Þá var einveldi farið að tíðkast í sumuin löndum suður i álfu, og sat konungur um færi til þess í senn að ná sér niðri á hinuni dönsku aðalsmönnum og taka sjálfum sér einveldi að erlendri fyrirmynd. Þetta færi gefst hon um eftir ófarir Dana í ófriði við Svía. Fékk hann fyrst breytt Danmörku í erfðaríki seint á árinu 1660 og ein- veldi viðurkennt hinn 14. janúar 1661. Siðan var ein- veldinu játað í Noregi hinn 7. ágúst sama ár. 42 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.