Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 45
Þó að íslendingar teldu sig ekki eiga að ráða kjöri konungs, heldur skoðuðu ísland erfðaríki, kafði það oft- ast tíðkazt, að nýir konungar létu hylla sig hér á landi. Svo var einnig gert um Friðrik III á Alþingi 1649. Eflir- tektarvert er, að á því sama þingi er þetta einnig bókað: „Item óskar og biður öll lögréttan, að konungleg maje- stet vildi eftir gömlum Islendinga sáttmála, þegar skött- um var játað af landinu, skikka þeim íslenzka sýslumenn, sem eru guðhræddir og sannsýnir og ástundunarsamir að framfylgja lögum og rétti og landsins gagni, en lög- réttan afbiður útlenzka sýslumenn hér í landi.“ Þarna er því enn 1649 vitnað til Gamla sáttmála, þ. e. samþykktarinnar frá dögum Hákonar konungs háleggs, sem löngum var ruglað saman við sáttmálann frá 1262. Hyllingin 1649 fór fram með mikilli viðhöfn. Rétt er að rekja þá sögu stuttlega til samanburðar við og frelc- ari skilnings á því, sem gerðist 1662. Höfuðsmaðurinn, Hinrik Bjelke, mikilsháttar maður, norskrar ættar, kom hingað 1649 með tvö herskip og lét, eins og i Fitja-annál segir, flytja þrjú koparfeldtstykki með mikilli fyrirhöfn upp á Alþing — vó hvert fyrir sig fjórar vættir — og setja þau á syðri hólmann í Öxará móts við hirðstjórabúðina, sem í þá daga stóð í sunnan- verðum stóra hólmanum; liann lét og þar reisa upp stóra búð af trjám með stöfum, bitum og sperrum og yfir- tjalda með vaðmálum. Eiðana unnu menn með knéfalli. „Og strax sem eiðarnir voru aflagðir, lét liöfuðsmaður- inn skjóta þrisvar af fyrrnefndum stykkjum og aftur að þinglausnum. Hélt hann veglega veizlu i þeirri stóru búð öllum fyrirmönnum landsins, andlegum og verald- legum, og öllum þeim, sem svarið höfðu. Sú veizla stóð allt fram á nótt með hæversklegri hegðun; var ákaft veitt og drukknar skálir, fyrst kóngsins, drottningar- innar, prinsins, Danmerkur ríkisráðs og fleiri aðrar; var ætíð skotið þrisvar af stykkjunum við hverja skál, svo .Törgen byssuskytta sagðist hafa skotið það sinn vfir Timcirit lög/ræðinga 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.