Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 46
sjötíu skot. Þótti íslenzkum slíkt nýtt að heyra á Alþingi. Feldtstykkin voru strax flutt suður aftur til Bessastaða.“ Með konungsbréfi 24. marz 1962 var biskupum báð- um og lögmönnum, öllum sýslumönnum, 12 prestum og próföstum úr Skálholts og 6 prestum og próföstum úr Hólabiskupsdæmi, tveimur lögréttumönnum og tveimur bændum úr bverri sýslu boðið að sækja Alþingi það ár, til að vinna konungi erfðahyllingareiða og heyra vilja konungs um fleiri efni. Að þessu sinni var kvatt til þings eftir sömu meginreglu og gert hafði verið við konungs- hyllinguna 1649. 1 konungsbréfinu 1662 hermir, að liátið- leg erfðahylling hafi farið fram i Danmörku og Noregi og vilji konungur, að hún skuli einnig fram fara „á voru landi, lslandi.“ Höfuðsmaður var þá enn Hinrik Bjelke hinn sami og 1649. Hann kom ekki til landsins í tækan tíma og gerðu menn því samþykkt á þinginu, þar sem þeir reyna að skjóta sér undan erfðahyllingunni, með því að hún sé óþörf hér af því að fyrirmæli sé um það í Lögbók, þ.e.a.s. Jónsbók, hver skyldi vera Noregskonungur eftir fráfall konungs, enda hefðu landsmenn hyllt Friðrik kon- ung III. 1649. Á þinginu gerðist og það, að þangað kom beiðni „þeirra fyrir Jökli vestur, að þeir afsegja útlenzka menn fyrir sýslumenn“, og var hún lesin i lögréttu, „því þeir vilja lialda sig eftir gömlu íslendinga samþykkt, og svara báðir lögmenn svo til, svo ag lögréttan, að þeir vilja, að allir menn haldi sig eftir íslenzkra laga fríheit- um“. Sést af þessu, að menn töldu enn á Alþingi 1662, að skilyrði Gamla sáttmála væru i gildi. Höfuðsmaður tók undanbrögð Alþingis ekki gild, held- ur gerði út sendiboða til að kveðja menn til Bessastaða hinn 26. júli og yrðu eiðarnir unnir daginn eftir. Flestir, sem til voru kvaddir, komu á Bessastaði á tilteknum tíma. Eiðtökinni var frestað til 28. júlí, e.t.v. vegna þess að hinn 27. bar upp á sunnudag, en e.t.v. vegna tregðu til einveldishyllinganna. Árni lögmaður Oddsson helgaði 44 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.