Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 48
langt fram á nótt með trómetum, fíólum og bumbum og skotum af feldtstykkjunum 3 í senn, og þar til með skotum var svarað af konungsins skipi, sem lá á Sejl- unni. Þá geingu rachetter og fýrverk af um nóttina.“ I Vallholts-annál segir, að veizla liafi verið haldin „með prjáli miklu og fallbyssuskotum. Var þann dag lieið með sólskini.“ í þessum samtímabeimildum er ekki minnzt einu orði á tregðu íslendinga á Kópavogsfundi, en þeim mun meira gert úr veizluliöldunum. En livað var það þá, sem íslendingar undirgengust á Kópavogsfundi? Þeir „staðfesta og styrkja“ konungi „sem einum full- komnum einvaldsstjórnara og arfaherra hans arfsrétt til íslands og þess undirliggjandi insuler og eyja“. I öðru lagi skrifa þeir: „Hér með afleggjum vér fyrir oss og vora erfingja og eftirkomendur allt það, sem í fyrri vorum friheitum, landslögum, Recess og Ordinanziu kann finnast að stríða í móti Majestatis rétti ellegar maklega má þýðast að vera í móti Majestatis réttri einvaldsstjórn og fullkomn- um ríkisráðum.“ Allt frá sáttargerðinni 1262 hafði konungur haft hið œðsta framkvæmdarvald, og æðsta dómsvaldi náði hann svo að segja strax. Með einvaldstökunni er konungi einnig fengið löggjafarvald Alþingis í hendur, jafnframl því, sem mjög eru styrkt völd hans vfir hinum tveim- ur öðrum greinum ríkisvaldsins. Eftir undirskriftina undir einvaldsskuldbindinguna rit- uðu hvorir um sig, leikmenn og klerkar, Friði’iki kon- ungi bi’éf, sem sjálfsagt hafa verið hugsuð sem eins kon- ar fyrirvarar um skuldbindingar þeiri’a. En þau bréf eru mai’klaus að lögum, þótt þau hafi vafalaust vei’ið gerö í samráði við höfuðsmann til að milda réttinda-afsalið. Aðalefni þeirra er, að látin er uppi von um, að ekkeri verði gert til þrengingar landslýðnum frá því, sem verið 46 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.