Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 49
liafi, heldur verði honum haldið við gömul venjuleg og velfengin landslög, frið og frelsi með þeim rétti, sem fyrri konungar náðuglegast hafa gefið og veitt og lands- menn undir svarizt „og það i svo miklu sem ei er á móti jure majestatis“, þ. e. rétti hátignarinnar, enda hyggja leikmenn þetta ekki rekast á. Niðurstaðan varð sú, að litil breyting varð á stjórnhögum landsins á meðan Hinriks Bjelkes naut við, en eftir það var skjótlega önn- ur skipun gerð á stjórnvaldinu, og um 1700 var alveg hætt að leggja lagaboð fyrir Alþingi. Einveldið hafði að fullu og öllu náð tökum á þjóðfélaginu. Á meðan einveldið stóð lágu niðri þau réttindi, sem íslendingar áskildu sér 1262 gegn konungi, þvi að nú fékk hann allt rikisvald i sínar hendur. En þess ber að gæta, að íslendingar afsöluðu réttindum sínum hvorki i hendur danska ríkinu né dönsku þjóðinni, heldur ein- ungis konungi. Þess vegna var það, að er konungur af- salaði sér einveldi tæpum 200 árum síðar, þ. e. 1848, þá héldu Islendingar þvi fram, undir forystu Jóns Sig- urðssonar, að á sama hátt og konungur afsalaði sér ein- veldi yfir dönsku þjóðinni i hendur henni sjálfri, þá gæti hann afsalað einveldinu yfir hinni íslenzku i liendur hennar einnar. Skoðun Jóns Sigurðssonar kemur glöggt fram í rit- gerð hans, þegar hann 1855 svaraði danska prófessorn- um J. E. Larsen og segir: „Það liggur i augum uppi, að íslendingar hafa svarið ai-fhyllingareiðinn einmitt i þvi skvni, að sjá borgið lög- um og landsréttindum þeim, er enn voru við lýði, en vinna aftur liitt, er tapað var. Nefndarmenn hafa því ritað undir einveldisskrána, annaðhvort án lögheimildar til þessa, og þá er undirskriptin ónýt, eða af þvi þeir hafa reidt sig á heitorð konúngs síns. og loforð fulltrúa 'hans, er var alkunnur maður og áreiðanlegur, og hafa þeir treyst því, að undir einveldi konúngs mundi þeirra forni sáttmáli, lög og landsfrelsi, mál og þjóðerni, og sérhvað Timarit lögfræðinga 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.