Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 54
í báðum beimsstyrjöldunum leiddu til þess að greiða fyrir friðsamlegum skilnaði þjóðanna, höfðu að lokum meiri þýðingu en allar okkar réttarkröfur. En úr gildi þeirra skulum við þó ekki gera litið. Við getum aldrei minnzt mannanna frá 1262 með þakk- læti en við skulum viðurkenna, að þeir lögðu í hendur komandi kynslóða einu vopnin, sem þeir og síðan þær höfðu yfir að ráða í viðureign við margfalt öflugri vald- hafa. Jafnvel á hinum heiðríka sumardegi 28. júlí 1662 minntust menn enn þess réttar, sem forfeðurnir höfðu áskilið þeim. Vegna þess að þeim rétti var afsalað til er- lends konungs varð hinn heiði sólskinsdagur að einum dimmasta degi í sögu þjóðarinnar, gagnstætt þvi, sem regndagurinn 17. júní 1944 er einn sá, sem bjartast er yfir, af því að þá endurheimti þjóðin til fulls frelsi sitt. Við vitum ekki hvernig viðraði á Þingvöllum 1262 þegar Islendingar sóru Hákoni konungi land og þegna, en við vitum, að þaðan í frá og til 17. júni 1944 gengu margir daprir og dimmir dagar yfir þetta land. Við viljum engan ásalca fyrir það, sem fyrir löngu er liðið, heldur skul- um við gæta þess, að aldrei aftur skapist hér á landi það ástand, sem neytt geti nokkurn Islending til að feta í þau fótspor, sem mörkuð voru á Þingvöllum 1262 og í Kópavogi 1662. Þvi að vissulega er það rétt, sem Tómas segir í sínu ágæta kvæði Að Áshildarmýri: „-----gæt þess að sagan oss dæmir til feigðar þá fjnrst, er frelsi og rétti vors lands stendur ógn af oss sjálfum.“ 52 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.