Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Side 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Side 55
Á víð og dreif Frá Háskólanum. Embættis'próf í lögfræði 1962: Janúar: Kristinn Sigurjónsson, II. eink. 132% stig. Sigurður Sigurðsson, I. eink. 211 stig. M a í : Bragi Steinarsson, I. eink. 206% stig. Gunnar I. Hafsteinsson, II. eink. 170 stig. Heimir Hannesson, I. eink. 187 stig. Jóhannes L. L. Helgason, 1. eink. 221 stig. Jón Ægir Ólafsson, I. eink. 208V3 stig. Jón S. Óskarsson, I. eink. 195 V3 stig. Jónas A. Aðalsteinsson, II. eink. 175 stig. Ragnar Aðalsteinsson, I. eink. 201 stig. Gestur háskólans. Prófessor Robert Y. Jennings flutti fyrirlestur við Há- skóla íslands 4. apríl 1962, í boði laga- og viðskiptadeild- ar. Fyrirlesturinn fjallaði um aðilaskipti að réttindum og skj'ldum samkvæmt milliríkjasamningum. Annan fyrir- lestur flutti prófessor Jennings þann 6. apríl, einnig í Háskóla íslands, en þá á vegum Lögfræðingafélags Islands. Fjallaði sá fyrirlestur um mikilvægi alþjóðalaga nú á dögum. Prófessor Jennings kom hingað til lands í boði Háskóla íslands og British Council. Prófessor Jennings er einn kunnasti þjóðréttarfræðing- ur, sem nú er uppi. Hann er fæddur 1913, nam lögfræði- Tímarit lögfræðinga 53

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.