Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 60
Professor emer. Fr. Vinding Kruse: En Nordisk Lovbog. Udkast til en fælles borgerlig lovbog for Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige med motiver. 2. udg. Kbh. 1962. (I kommission hos G. E. C. Gad). Höfundur þessarar bókar er svo kunnur hér, að-ekki þarf að lcynna hann. Kennari okkar, velflestra íslenzkra lögfræðinga, Ölafur Lárusson prófessor, hafði sýnilega orðið fyrir miklum áhrifum af Fr. Vinding Kruse, eins og m. a. má sjá af „Eignarrétti“ Ólafs. Fr. Vinding Kruse er að vísu mjög umdeildur rithöfundur, en engum, sem bækur hans les óhlutdrægt, getur blandazt hugur um að þar er á ferð afkastamikill rithöfundur, lærður mað- ur og gáfaður, duglegur og tilþrifamikill. Norræna lögbókin kom fyrst út árið 1948, og fylgdi henni þá ýtarleg greinargerð og skýringar. Hin nýja út- gáfa er að efni til nær hin sama og hin fyrri. Nokkr- ar breytingar eru þó gerðar að gefnu tilefni, frá þeim sem, í skrifum um bókina, bentu á atriði, sem betur mættu fara og höfundur gat fallizt á. Sú formbreyting er gerð, að nú er greinatala í framhaldandi töluröð, en í fyrri útgáfu var þátta- eða bálkaskipting, og kerfi Dönsku og Norsku laga að þvi leyti haldið. Jónsbókar- kerfi er og með svipuðum hætti og oss ætti þvi að vera öllu tamara að nota það kerfi, einkum þegar um er að ræða lögbók á allvíðtæku sviði og setta í kerfi frá fræði- legu sjónarmiði. Hér er um raunhæf sjónarmið að ræða og má um þau deila. En jafnframt má deila um það, hvort nokkur þörf sé á „Iögbók“, þótt á takmörlcuðu sviði sé. Hér á ég elcki við það, hvort þörf sé á norrænni lögbók eða ekki, lieldur hitt, hvort lögbókarstefnan sé almennt rétt eða röng. Margir munu vera þess sinnis, að eldri réttur Norðurlanda og þróun hans sé svo samslunginn, að samvinna á sviði löggjafar sé þvi réttmæt? Þeir, sem einkum hafa trú á lögbókarleiðinni, munu þá einnig telja hana henta bezt hér. Aðrir munu telja þá leið raunhæf- 58 nGujgæjJBo] jjjouirj
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.