Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Page 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Page 63
Hins vegar er stéttarfélögum heimilt að semja um að launajöfnuður náist fyrr, enda hafa þau og ýmiskonar afskiptarétt af framkvæmd laganna. Þá má enn geta um ný lög um lögskráningu sjómanna, nr. 36, 29. marz 1961. Er þá lokið að geta helztu laga, er samþykkt voru fyrir þingfrestun 29. marz 1961. Sumarið 1961 voru gefnar út nokkrar auglýsingar um milliríkjasamninga. Má þar helzt nefna auglýsingu nr. 75, 17. maí, um fullgildingu alþjóðasamþykktar um lág- mark félagslegs öryggis, frá 28. júni 1952 og auglýsingu nr. 78, 19. júlí 1961, um samkomulag við Sambandslýð- veldið Þýzkaland varðandi 12 mílna fiskveiðilögsögu hér við land. Hinn 21. ágúst 1961 voru gefin út lög um meðferð opinberra mála nr. 82. Með þeim lögum eru breytingar þær, sem gerðar voru á lögum nr. 27, 5/3 1951 með lög- um nr. 5, 28/3 1961 felldar inn í lög nr. 27/1951 og þau gefin út sem lög nr. 82/1961. Tímarit lögfræðinga 61

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.