Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 13
um, fenginn umráðaréttur vfir svæði því, sem bannið tekur til, og verði forráðaréttur landeigenda að víkja fyrir þessum rétti virkiseigandans.13) Skv. því sjónar- miði ætti þá að vera um eignarnám að ræða. Af þessu er ennfremur ljóst, að i mörgum tilvikum gæti lög- gjafinn haft það nokkuð i hendi sér, hvort hann léti lita svo út, að skerðing á réttindum vissra aðila miðaði ein- ungis að vernd réttinda annarra, eða að með henni væri miðað að því að fá hinum síðarnefndu umráð yfir eign þeirri, sem skert er. Gæti löggjafinn e. t. v. i sumum til- fellum dulbúið eignaskerðingar sem takmarkanir a eignarrétti undir yfirskyni réttarverndartilgangs, þótt þær í raun hefðu svipuð áhrif og eignarnám, bæði fyrir rétthafa þann, sem skerðingin bitnaði á, og þá er góðs nytu af skerðingunni. Gætu slíkar skerðingar farið al- gjörlega i bága við þau réttlætissjónarmið, sem ákvæði 67. gr. eru reist á. Eins og vikið verður betur að siðar, leikur ekki á þvi vafi, að skv. ísl. löggjöf, og þá væntanlega einnig ís- lenzkum stjórnskipunarrétti, liefur réttarverndartilgang- ur eignaskerðingar mikla þýðingu, er draga á mörkin milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti. Auk hinna almennu efnisraka, sem rakin eru hér að framan, eru hins vegar aðrar veigamiklar röksemdir fyrir þvi, að aðgreiningin verði ekki eingöngu á þessu atriði byggð. Af íslenzkum dómsúrlausnum her fyrst og fremst að nefna dóm Hæstaréttar i máli því, er reis út af banni laga nr. 11/1951 við minkaeldi liér á landi. Ákvæði laga þessara eru á því reist, að hanna beri minkaeldi sökum hættu þeirrar og spjalla, sem minkar, er úr haldi sleppa, valda. 1 umræddum lögum voru eigi nein ákvæði, er mæltu fyrir um bætur til þeirra, sem tjón biðu vegna bannsins. Samkvæmt kenningu þeirri, sem hér hefur verið fjallað um, ætti ekki að vera skylt að greiða einarnámsbætur, þar sem skerðing þessi byggist á reglu, sem fyrst og fremst er sett til verndar réttindum Tímarit lögfræðina 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.