Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 41
rekja það mál í einstökum atriðum en þó tel ég rétt til glöggvunar á svari minu að geta nokkurra sögulegra at- riða varðandi vitni. II Samkvæmt Grágás voru sönnunargögn hin sömu hvern- ig sem máli var farið. Ákveðin atvik skyldi venjulega sanna með tilteknum lögmæltum hætti og' ef það var gert var full sönnun fengin. Sönnun var formbundin og varð- aði stundum sakarefni en stundum ekki. Kviður var það sönnunargagn, sem mest var notað. Vottar voru þó taldir vera sterkara sönnunargagn cn kviður og skyldi vottorð fyrr fram bera en kvið, ef hvorttveggja fylgdi sök, Grg. I a 60, 68. Styrkleiki vottasönnunar var fólginn í því, að vottar skyldu eingöngu bera það, sem þeir höfðu séð eða heyrt, Grg. II 369. Þeir skyldu aðallega bera um réttar- farsatriði og var venjulega nægilegt að þeir væru tveir, Grg. II 418. — Vottar skjddu vinna eið að fram- burði sínum, Grg. I a 57. Var hann unninn að krossi eða við helga bók og var venjulega svo: „Ég vinn eið að krossi (bók) og segi það guði að . . . sbr. nánar tilvitnanir í Grg. III 598—599. Með Jónsbók breyttust reglur um sönnun og sönnunar- byrði og einkum á þann veg að kviður nær hvarf en víð- tæk eiðsheimild var lögtekin. Samkvæmt Þingf.b. 4. kap. skyldi hvert mál dæma eftir gögnum og vitnum. Ef eitt vitni bar með manni var sem enginn væri, þ. e. veilti að- eins líkur, en tvö vitni voru sem tíu, þ. e. veittu fullgilda sönnun, ef maður uggir eigi andvitni í móti. Vitnaskylda var almenn og skjddu vitni bera um það, sem þau höfðu séð eða heyrt, Kaupab. 13. kap. Þau skyldu vera óaðfinn- anleg, sbr. Kaupab. 2. kap. Það varð aðalreglan að sak- borningur mátti með synjunareiði leysa sig undan þeirri sök, er hann var borinn nema full sönnun væri fengin um málavöxtu en oftast þurftu einnig aðrir menn að sverja um það hvort þeir hyggðu honum eið hans særan Timarit lugfræðina 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.