Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 27
skyni að almenningur fái þau afnot, er í nvtjunum fel- ast. Af þeim sökum var ekki talið fært að veita al- menningi heimild til berjatinslu í landareignum ein- stakra manna án þess að bætur kæmu fyrir, nema innan þröngra marka og í samræmi við fornar venjur. Hefði víðtækari beimild samt yfirleitt ekki liaft tjón í för með sér, svo neinu verulegu næmi. IV. Margir fræðimenn hafa talið mörkin milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti einkum ráðast af þvi, hvort takmörkunin sé almenn eða ekki, oft ennfremur með þeim viðauka, bvort hún byggist jafnframt á almennum efnislegum ástæðum eða ekki. Tala þessir höfundar því oft um almennar takmarkanir eignarréttar, er löggjaf- inn geti sett bótalaust, gagnstætt því sem gildi um eign- arnám. Skoðanir i þessa átt bafa átt nokkuð miklu fylgi að fagna meðal fræðimanna og hafa haft áhrif á löggjöf. Skal hér fjallað nokkuð um þetta efni, t. d. það, hvenær skerðing verði talin almenn, þar sem ekki virðist alltaf vaka það sama fyrir þessum höfundum. Skortir og stundum á, að þeir geri tæmandi grein fyrir því, hvenær þeir telji skerðingu vera almenna eða hve- nær skerðing verði talin byggjast á almennum efnisleg- um ástæðum. Er og varla tæmandi skýringa að vænta, þar sem yfirleitt er hér um almenn yfirlits- eða kennslu- rit að ræða. Með almennri takmörkun virðast fræðimenn stund- um eiga við það fyrst og fremst, að takmörkun hafi ver- ið framkvæmd með tilteknum hætti. Er takmörkun þá talin almenn, ef það, hverjum eignum eða eigendum hún kemur niður á, ræðst beinlínis af almennum liug- tökum og hugtaksatriðum þeirra réttarreglna, sem fyr- irskipa eignaskerðinguna. Samkvæmt þessum sjónar- miðum væri það í fyrsta lagi eignarnám en eklci almenn takmörkun, ef eign sú, sem skerða ætti, væri tilgreind Timarit lögfræðina 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.