Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 60
XIV. þing norrænna laganema og ungra lögfræðinga 1964 Þing þetta var haldið hér í Reykjavík dagana 4.—10. júni í Háskólanum. Þetta er i annað sinni sem slíkt þing er haldið hér, hið fyrra var árið 1953. Hið fyrsta þessara þinga var haldið 1918. Síðan hafa þau verið haldin nokkuð reglulega 2. og 3. hvert ár og til skiptis á Norðurlöndunum. Tilgangur þinganna er að skapa sameiginlegan vett- vang til fræðslu um norræna lögfræði, umræðna um slík efni og kynninga skoðana á verkefnum lögfræði í nútima þjóðfélagi. Jafnframt leiða þingin til ánægjulegra kynna eldri og vngri lögfræðinga og laganema og ýmiss konar fróðleiks um þjóðirnar og löndin. Erindi sem flutt voru á þinginu voru þessi: Dr. Bjarni Benediktsson: „Konstitutionel nödret“. Próf von Eyben: „Forholdet mellem retsvidenskab og' retspraxis“. Próf. B. Godenhielm: „Haag konventionen 1946 angá- ende internationell köplag“. Próf. P. Stjernquist: „Aktuella problem inom human- istisk rátforskning“. Próf. Th. Eckhoff: „Rettighedsbegrebene“. Próf. Arrnann Snævarr: „Det nordiske samarbejde pá arvelovgivningens omráde“. Þá undirbjó undirritaður raunhæft verkefni er laga- nemar hvers lands um sig leystu, en einn fulltrúi frá hverju landi gerði grein fyrir úrlausn. Um öll erindin var rætt og spurningar bornar fram. Nákvæm frásögn af þinginu birtist í Olfljóti, 2. hefti 1964, og vísast til hennar. Th. B. L. 116 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.