Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 52
inn. Dómarinn vitnaði til greinargerðar með frv. til barna- verndarlaga, en þar segir um 43.—45. gr. laganna: „Refsi- ákvæði greina þessara eru sett til aukinnar verndar barna og ungmenna, einkum siðferði þeirra, og er ætlast til, að þeim sé beitt auk ákvæða 11. og 12. kafla 1. 19/1940“ Taldi dómarinn að ummæli stefnda B. ættu því eigi að varða hann refsingu skv. 43. gr. laga nr. 29/1947. Hins vegar hefði stefndi með þessu gerzt brotlegur við 235. gr. alm. hgl. og þyki refsing hans hæfilega ákveðin 700 króna sekt til ríkissjóðs og 4 daga vh. í vararefsingu. Þá var B. gert að greiða A. kr. 1000,00 í miskabætur og einnig var B. gert að greiða máiskostnað. (Dómur Bþ. R. 12/12 1957). B. EIGNARÉTTUR. Vatnalög. Deilt um skolpleiðslu. Mál þetta höfðaði bæjarsjóður Reykjavíkur gegn A. og B. in solidum til greiðslu skuldar að fjárhæð kr. 6.496,76 ásamt vöxtum og kostnaði. Tildrög málsins voru þau að stefndi B. hóf byggingu á baklóð sinni við H-götu 42. Er verið var að grafa grunn fyrir nefndu húsi komu í ljós vatns- og skolpleiðsl- ur frá húsinu nr. 27A við L-götu, eign stefnda A. og voru þær tengdar við aðalleiðslur Rej'kjavíkurbæjar í H-götu. Leiðslur þessar lágu hærra en ætluð kjallara- plata nýl)yggingarinnar og hindruðu því byggingarfram- kvæmdir. Lét stefndi B. þá taka leiðslurnar í sundur á lóðamörkunum. Stefndu kom eigi saman um, hvor bera ætti kostnað við að lagfæra leiðslurnar. Að kröfu heil- hrigðiseftirlits Reykjavíkurbæjar voru síðan leiðslurnar lagfærðar og greiddi stefnandi af því kostnaðinn. Stefndi B. byggði sýknukröfu sína á því, að hann hafi átt fasteignina H-gata 42 um langt árabil. Engar kvaðir hafi verið þinglýstar á lóðinni og hafi hann ald- rei vitað um tilveru þessara leiðsla í lóð sinni. Hann hafi fengið samþvkki yfirvalda til hyggingarnnar, og sé jjessi 108 Timarit lögfræfiinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.