Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 34
tíma og kringumstæðum öllum og þeim beri að beita með tilliti til málavaxta hverju sinni. Visireglur viður- kenni að innan settra marka sé hvert tilvik að vissu marki sérstætt.27) Ragnar Knoph er því samþykkur, að þetta séu liöfuð- einkenni visireglna með þeirri undantekningu þó, að mælikvarði sá sem dómarinn noti, þurfi ekki alltaf að vera siðferðilegur. Slíkt geti auðvitað átt sér stað, en oftar krefjist vísireglan þess að athöfn sé borin saman við rétta félagslega breytni i einni eða annarri mynd. Gizur Bergsteinsson er sömu skoðunar i grein um skaða- bótarétt. Hann telur gáleysisregluna ekki vera siðferðis- reglu, heldur þjóðfélagslega haldkvæmisreglu.28) Visireglur eru frábrugðnar hinum almennu réttar- reglum í þrengri merkingu að því leyti, að i síðarnefnd- um réttarreglum eru tilgreind ákveðin raunveruleg at- vik eða auðkenni og við þau tengd ákveðin réttaráhrif. Vísireglan er hins vegar ekki i tengslum við slik ský- laus atvik eða atriði og er þvi ekki unnt að beita henni vélrænt, heldur er með henni opnuð leið til sérstaks mats í hverju einstöku tilviki. Vísireglur eru frábrugðnar svonefndum stefnuyfir- lýsingum að því leyti, að stefnuyfirlýsingar eru ekki venjulegar réttarreglur, sem menn eru bundnir af og dómarinn á beinlinis að beila, en hið gagnstæða á við um visireglurnar. Hins vegar er erfiðara að draga mörkin milli visi- reglna og þeirra reglna, er leggja úrskurð máls undir frjálst mat dómarans. Visireglan hefur þó visst hlutlægt réttarlegt inntak, vissan kjarna, gagnstætt því sem far- ið er um hina hreinu matsreglu. Það sem sérstakt er við vísiregluna, er að dómarinn verður að leita mælikvarð- ans utan hennar og hann hefur visst frjálsræði til að meta hvert einstakt tilvik út af fyrir sig innan þess ramma, sem vísireglan setur. Visireglan er því fremur leiðbeiningarregla en fvrirmæli um það, hvernig dæma 90 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.