Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 33
skotar til mælikvarða, sem lionum ber að nota við úr- lausn máls og reiknað er með að dómarinn þekki og geti liaft stoð af. Yisireglan bindur þvi úrlausn máls hvorki við ákveðin vtri atvik eða atriði, sem unnt er að sannrevna svo öruggt og ótvirætt sé, né gefur hún heldur dómaranum algjörlega frjálsar liendur við úr- lausn máls í hverju einstöku tilviki. Sem dæmi vísi- reglna úr ísl. löggjöf má benda á 34. gr. laga nr. 20/1954 um vátryggingarsamninga, sem heimilar að ógilda á- kvæði, sem er í ósamræmi við lögin, og leiða mundi til niðurstöðu, sem augljóslega væri ósanngjörn, svo fremi sem ógildingin yrði talin vera í samræmi við góð- ar venjur í vátryggingarmálum. Akvæðið segir íivorki til um það, livenær niðurstaða sé augljóslega ósann- gjörn né hvað séu góðar venjur í vátryggingarmálum. Þar verður að grípa til mælikvarða, sem ekki er að finna í reglunni sjálfri, en liún augljóslega vísar til og ætlast til að dómarinn noti. Annað dæmi úr íslenzkri löggjöf um vísireglu er 32. gr. samningalaganna, sem heimilar með vissum skilyrðum að ógilda löggerning, sem óheið- arlegt væri að bera fyrir sig. Gáleysisreglur í skaða- bótarétti eru og dæmi um vísireglur. Gáleysisreglan hef- ur sjálf ekki að gevma mælikvarða þann, er leggja ber á hegðun manna, en hún skírskotar til slíks mælikvarða, sem aftur á móti ræðst af því, hverjar kröfur verður að gera til hegðunar manna á vissum lífsviðum. 2. Roscoe Pound telur einkum þrennt einkennandi fyrir vísireglurnar: í fyrsta lagi, að þær felli siðferðilegan dóm um vissa breytni. í öðru lagi, að þær krefjist ekki að beill sé af ná- kvæmdi hreinni lagaþekkingu, heldur krefjist þær al- menns skynbragðs á almenn efni eða þjálfaðs innsæis á sviði, er liggi utan reynslusviðs manna. í þriðja lagi, að þær séu ekki orðaðar algilt né séu afmarkaðs og ákveðins efnis, heldur séu háðar stað og Tímarit lögfrieðina 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.