Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 51
Við rannsókn kom í ljós að þrir ungir menn voru vald- ir að hvarfi úlpunnar og játuðu þeir á sig verknaðinn. Faðir A. skrifaði nokkru síðar sakadómara og fór fram á að framkoma B. gagnvart A. yrði tekin til rannsóknar og að B. yrði látinn sæta ábyrgð fyrir framkomu sína gagnvart A. Auk þess krafðist hann að B. yrði dæmdur til greiðslu miskabóta. Leiddi þetta til þess að opinbert mál var höfðað gegn stefnda skv. ákæruskjali dómsmála- ráðhex-ra fyrir bi-ot á 43. gr. laga um vernd barna og ung- menna nr. 29/1947. Þvi máli var vísað frá sakadómi 11. desember 1956, þar sem talið var að refsikrafa skv. 43. gr. nefndra laga verði ekki höfð uppi í opinberu máli. Höfðaði lögráðamaður A. þá mál fyrir bæjarþingi Reykja- víkur. Gei’ði hann þær réttarkröfur að B. yrði dærndur í refsingu fyrir brot á 43. gr. laga nr. 29/1947 og 235. gr. hinna almennu hegningalaga nr. 19/1940, svo og til greiðslu miskabóta. Studdi hann kröfur sinar með því að framkoma B. gegn A. hefði verið óvenju harkaleg. Stefnda hafi sem yfirmanni A. borið að koma sómasamlega fram við hann. Hafi aðdróttanimar, sem sannað sé að hafi verið tilhæfulausar með öllu, stórlega raskað sálarró A. og kunni að hafa alvarlegustu afleiðingar fyrir hann í framtíðinni. Með framferði sínu hafi B. brotið gegn fj’rr- nefndum lagaákvæðum og bakað sér fébótaábyrgð vegna miska. Stefndi krafðist sýknu og sagði að framkoma sín hefði verið afsakanleg eins og á stóð. Þá sagði stefndi að 43. gr. bamaverndarlaga eigi hér eigi við, þar sem að til þess að þeixri lagagrein verði beitt, þurfi ungmenni að hafa orðið fyrir „ósiðlegu, ruddalegu eða ósæmilegu oi'ð- bragði eða athæfi“ eða verið beitt „refsingunx, ógnunum eða hótunum, o. s. frv.“ Þessi skilyrði hafi hér ekki verið fyrir hendi og auk þess skorti hin huglægu skilyrði refs- ingar. Dómarinn taldi að með orðræðum sínum við A. og með bréfi B. til rannsóknarlögreglunnar hafi falizt aðdrótt- anir um það, að slefnandi hafi verið viðriðinn úlpustuld- Tímarit lögfræðina 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.