Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 53
leiðsla sér alveg óviðkomandi. Stefndi A. byggði sýknu- kröfur sínar á því að stefndi B. hafi rofið leiðslurnar og beri honum að annast viðgerð á þeim. Dómarinn byggði niðurstöðu sina á ákvæðum vatna- laga nr. 15/1923. 1 23. gr. segir m. a. um vatnsæðar, að frá yatnsæðum þeim, er bæjarstjórn leggur í götur, leggi húseigandi vatnsæðar til sín á sinn kostnað. 1 88. gr. s. 1. segir um holræsi m. a., að lóðareigendum og húseigendum sé skylt að gera á sinn kostnað holræsi, er flytji frá hús- um og lóðum skólp allt út í aðalræsi, er bæjarstjórn leggi í götur. Af þessum ákvæðum var það ráðið, að húseigendum sé jafnframt skylt að halda leiðslum þessum við og annast lagfæringar eða breytingar á þeim á sinn kostnað. Ennfremur þótti með tilliti til framangreindra ákvæða vatnalaga, verða að telja húseiganda, sem leggur vatns- og skolpleiðslur til og frá húsi, skylt að ganga svo frá leiðslum, að eigi varni öðrum lóðareigendum eðlilegri hagnýtingu á lóðum þeirra. Ekki þóttu framkvæmdir stefnda B. á lóð sinni aðrar og meiri en teljast máttu eðlilegar og urðu því úrslit máls- ins þau, að stefndi B. var sýknaður, en stefndi A. dæmdur til að greiða stefnukröfuna. (Dómur Bþ. R. 9/7 1957). C. SKATTARÉTTUR. Skattskylda. 1 máli, sem tollstjórinn í Reykjavík höfðaði fyrir hönd ríkissjóðs gegn Þ. nokkrum var m. a. um það deilt, hvort skattskyldur væri hagnaður af íbúð, er stefndi hafði átt og búið í, en selt á árinu 1951. Hafði stefndi siðustu tíu ár auk annarrar atvinnu unnið að þvi að byggja hús, er hann síðan seldi. Árið 1943 hugðist hann ganga í hjóna- band og taldi sig af ástæðum þurfa á íbúðarhúsnæði að halda. Kvaðst hann því hafa ráðizt í b^'ggingu húss þess, er mál þetta snýst um, en það var ein hæð og kjallari. Timarit lögfrœðina 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.