Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 58
ans er von og vísa. Minntust áheyrendur frjálsmannlegrar framkomu, hógværðar og gamansemi Andenæs frá lög- fræðingaþinginu í Reykjavik 1960 og fyrirlestrum, er bann hefur áður haldið hér á landi. óþarft er að kynna prófessor Andenæs frekar, en frétt um þessa heimsókn hans er birt í Olfljóti 4. tbl. 1964, bls. 219. Fyrirlestrar hinna erlendu gesta sýna íslenzkum lög- fræðingum hve brýna nauðsyn ber til að nota sem flest tækifæri til þess að fylgjast með því, sem fram fer í lög- visindum nágrannaþjóðanna. Ef við sofnum á verðinum hlasir einangrun við. 2. Gjaldkeri, Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi, las reikninga félagsins. Voru þeir samþykktir samhljóða. 3. Eftirtaldir menn voru endurkjörnir í stjórn félags- ins: Prófessor Armann Snævarr, formaður, Benedikt Sigurjónsson, hrl., Einar Arnalds, hrd., Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi, Prófessor Theodór B. Líndal og Þórður Bjömsson, yfirsakadómari. Arni Tryggvason, sendiherra, hafði beðizt undan endur- kosningu og í hans stað var kosinn Arnljótur Björnsson, hdl. 4. Þeir Ragnar ólafsson, hrl. og Guttormur Erlends- son, aðalendurskoðandi voru kjörnir endurskoðendur. 5. Jón Finnsson, bæjarfógetafulltrúi og ólafur W. Stefánsson, fulltr. í dómsmálaráðuneytinu voru kosnir fulltrúar félagsins í fulltrúaráð Bandalags Háskólamanna (BHM). Allir ofangreindir menn voru kjörnir einróma. 6. Þá bar fráfarandi félagsstjóm fram tillögu um hækk- un félagsgjalds úr kr. 200 í kr. 300. Var tillagan samþykkt með samhljóða atkvæðum. 7. Því næst skýrði Ólafur W. Stefánsson frá starfsemi Bandalags Háskólamanna. 114 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.