Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 25
færslu umráðaréttar og hins vegar afnáms slíks réttar eða eyðingar eigna, að réttlætanlegt geti verið að reisa aðgreininguna milli eignarnáms og takmarkana á eign- arrétti eingöngu á því atriði. Varla mun því rétt að reisa aðgreininguna milli eign- arnáms og takmarkana á eignarrétti eingöngu á þvir hvort um yfirfærslu eignarheimilda í skilningi um- ræddrar kenningar er að ræða eða ekki. Má og færa að því nokkur rök úr löggjöf og dómsúrlausnum, að svo sé ekki gert í íslenzkum rétti. Af íslenzkum dómsúr- lausnum má, auk áðurnefnds hæstaréttardóms út af banni við minkaeldi, liklega ennfremur ráða það af dómi Hæstaréttar frá 25. október 1937,21) að eignarnám verði skv. íslenzkum rétti ekki bundið við það, að eign- arráð séu tekin af eigandanum og stofnað til jákvæðs umráðaréttar til handa eignarnema, heldur nái það einnig til eignaskerðinga, sem leiða til þess, að eign verður eigandanum ónothæf og jafnvel til fjárhagslegr- ar byrði. Ýmis dæmi, er færð voru hér að framan úr isl. lög- gjöf gegn réttarvörzlukenningu Troels G. Jörgensen, verða einnig færð gegn kenningu Anders Vinding Kruse, svo sem ákvæði þau, er rakin voru úr ísl. lax- og silungs- veiðilöggjöf. Ennfremur má benda á það, er fvrr var að vikið, að skv. íslenzkum rétti sé undir vissum kring- umstæðum skylt að greiða bætur fyrir eyðingu eigna, t. d. fyrir yfirgripsmikinn niðurskurð á gripum, er fjar- læg hætta stafar af, sérstaklega ef gera má ráð fyrir, að nokkur hluti gripanna sé i raun og veru heilbrigður. Ennfremur má nefna hér lög um friðun Eldeyjar, sem mæltu fyrir um eignarnámsbætur til rétthafa yfir evnni. Lög um loftferðir mæla sömuleiðis fyrir um fullar bæt- ur fyrir neikvæðar umráðatakmarkanir. í greinargerð fyrir skipulagslögum er gert‘ráð fyrir, að stundum geti verið skylt að greiða eignarnámsbætur fyrir takmark- anir á afnota- og ráðstöfunarrétti eigandans yfir eign Tímarit lögfrædina 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.