Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 26
sinni. Ennfremur er svo að sjá, að í lögum um náttúru- vernd sé eignarnám ekki bundið við yfirfærslu eignar- heimilda í skilningi Anders Vinding Kruse. Þrátt fvrir það, að eigi fái staðizt skv. isl. rétti að fvlgja framangreindri kenningu út í æsar, verður því ekki neitað að hún hrejdir við atriði, er mikla þýðingu hefur, þegar ákvarða á mörkin milli eignarnáms og tak- markana á eignarrétti. Oft er talað um hið klassíska eignarnám, sem sé fólgið i því, að af eignarnámsþola sé með öllu tekin eign hans, svo að hrundið verði i fram- kvæmt einhverju fju’irtæki til almenningsnota, svo sem vegarlagningu. Sjálfsagt hefur slíkt tilvik einkum verið haft í huga, er ákvæði um eignarnám voru fvrst tekin í stjórnarskrár. Er því ekki óeðlilegl, að eignarnám sé, auk slíkra tilvika, látið fyrst og fremst ná til áþekkra tilvika, svo sem er þegar eignarráð manna eru skert með þeim hætti, að tilteknum aðilum eða almenningi eru heimiluð jákvæð afnot af eignum þeirra. Er ekki vafa hundið, að sanngirnis- og réttlætissjónarmið mæla vfirleitt fremur með bótum í síðastgreindum tilvikum, en þegar eignarráð manna eru takmörkð á neikvæðan hátt aðeins. Þegar litið er yfir islenzka eignarnámslög- gjöf, er eignarnám tíðast fólgið í þvi að mönnum eru að meira eða minna levti heimiluð jákvæð umráð eða aínot yfir eignum, sem aðrir eiga eða áttu. Víða sér þess enn- fremur stað í lögum, sem hafa í för með sér margslungn- ari eignaskerðingar, að ráð er fyrir því gert, að undir hugtakið eignarnám falli fjo-st og fremst þess háttar skerðingar. T. d. er í lögum um náttúruvernd yfirleitt ekki tekin afstaða til þess, hvort eignaskerðingar þær, sem af lögunum leiða, kunni að verða taldar eignarnám, en í d-lið 1. gr. laganna er þó gert ráð fvrir, að eignar- nám þurfi að koma til, ef friðlýst eru lönd í einstakl- ingseign og almenningi leyfður aðgangur að þeim. Af greinargerð kemur fram, að mjög varlega verði að fai-a i sakir um að svipta landeigendur landsnytjum i þvi 82 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.