Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 30
álit sumra fræðimanna, að með þessu sé gefin skýr og afdráttarlaus regla um aðgreininguna milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti.22) Á þá skoðun verður hins vegar ekki fallizt. Ber i því sambandi að hafa í huga, að engin eign manna er aðeins af einni ákveðinni tegund og engri annarri, þar sem hver einstök eign hef- ur yfirleitt mörg einkenni eða eiginleika. Eignum manna verður skipað. í tegundir eða hópa eftir ýmsum sjónar- miðum, allt eftir því, hverjir eiginleikar eða einkenni af fleirum, sem til greina koma, eru höfð í huga.23) Eignir sem eru af sama tagi í einu tilliti, geta verið af ólíku tagi, ef önnur einkenni eða aðrir eiginleikar þess- ara sömu eigna eru höfð í huga. Samkvæmt því getur eignaskerðing talizt koma niður á öllum eignum af til- teknu tagi, ef miðað er við viss einkenni eða eiginleika umræddra eigna, en takmörkunin getur einnig með jafnmiklum rétti talizt koma niður á eignum af ólíku tagi, ef önnur einkenni eða eiginleikar þessara sömu eigna eru höfð í huga. Ákvæði skógræktarlaga liafa stundum verið tekin til skýringar því, hvernig mörkin séu dregin milli eignar- náms og hinna svonefndu „almennu takmarkana“ á eignarrétti.24) Sem dæmi almennra takmarkana á eign- arrétti er bent á eignaskerðingar þær, sem leiða af banni laganna við því, að rjóðurfella skóg, að rífa upp viðar- rætur, og að beita skóg á afréttum fjarri búfjárhögum á vissum árstimum, þar sem þetta séu takmarkanir, sem nái til alls skóglendis og komi niður á öllum skógareig- endum. Sem dæmi eignarnáms er hins vegar tekið bann laganna við beit um lengri eða skemmri tima á skóg- lendi, sem eru í hættu vegna óhóflegrar beitar, þar sem um sé að ræða takmörkun, er nái aðeins til sérstaks, ákveðins skóglendis. Hér er á því byggt að skóglendi séu eignir sérstakrar tegundar. Komi eignaskerðing niður á þeim öllum sé um takmörkun á eignarréttindum að ræða, annars eignarnám. Ekki verður samt betur séð 86 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.