Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 54
Sökum fjárhagsörðugleika tókst honum þó eigi að halda hæðinni og varð að selja hana, en fluttist hins vegar í kjallarann með fjölskyldu sína. Stefndi bjó þar síðan þangað til um mánaðamótin mai og júni 1951, en seldi ])á íbúðina með söluhagnaði þeim, er fyrr greinir. Stefnandi iagði m. a. fram í málinu yfirlit Skattsfofu Reykjavíkur yfir brúttótekjur stefnda skattárin 1943— 1955 eins og hann hafði tilfært þær í framtölum sínum, og kom þá í ljós, að af 47.137,50 kr. framtöldum tekjum á árabilinu 1943—1945 stöfuðu kr. 35.917,50 frá vinnu við tilgreind eigin hús. Skattárið 1946 taldi stefndi fram kr. 38.118,68 1 tekjur, en ekkert af þeim tekjum var talin vinna við eigin hús eða hagnaður af húsasölu. öll skatt- árin 1947—1955 taldi stefndi fram tekjur af eigin vinnu við hús, er hann hafði í smíðum, og flest árin hagnað af sölu íbúða, auk annarra tekna, aðallega húsaleigu- tekna. Dómkröfu sína reisti stefnandi á því, að áðurgreindur hagnaður af sölu kjallaraíbúðarinnar í húsi því, er slefndi hóf byggingu á árið 1943, væri skattskyldur sem tekjur, þegar hliðsjón væri höfð af því, hvernig atvinnu stefnda hefði verið háttað, þegar hús þetta var reist og síðan, en framlögð skjöl bæru þess vott, að atvinna hans hefði ver- ið í því fólgin að reisa hús til sölu. Til stuðnings þessari skoðun sinni benti stefnandi á upphafsákvæði 7. gr. laga nr. 6 frá 1935, e-lið sömu greinar og upphafsákvæði 9. gr. sömu laga. Stefndi taldi hins vegar og reisti á því dómkröfur sínar, að ekki gæti komið til mála að reikna honum söluhagn- aðinn af umræddri kjallaraíbúð sem tekjur, enda þótt hann á sínum tíma hefði haft nokkra atvinnu af því að byggja íbúðir til sölu. Vísaði stefndi þessu til stuðnings til e.-liðs 7. gr. fyrmefndra laga, sem í gildi var, er hinir umkröfðu skattar voru álagðir. Benti hann á, að hagn- aður af sölu kjallaraíbúðarinnar gæti ekki orðið reikn- aður honum til tekna nema því aðeins, að hann hefði átt 110 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.