Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 24
við byggingum á tilteknum landssvœðum geti haft í för með sér mikinn fjárhagslegan ávinning fyrir aðra, sér- staklega fyrir eigendur granneigna. Er engan veginn útilokað, að löggjafi gæti freistazt til að liaga slíku hanni með sérstöku tilliti til vissra aðila, er hann teldi sér hag af að styðja. Og hvað sem annars má segja um slíkan fræðilegan möguleika, þá væri oft mjög órétt- látt að einn aðili hagnaðist á kostnað annars með þeim hætti, sem af sliku banni leiddi. Ennfremur má benda á, að verndargildi 67. gr. væri mun minna, ef eignarnám væri takmarkað við yfirfærslu eignarheimilda í skiln- ingi höfundar. Höfundur telur það yfirfærslukenningu sinni einnig til gildis, að hún leysi á skýran og einfaldan liátt úr þvi, livernig draga beri mörkin milli eignarnáms og takmarlc- ana á eignarrélti. E. t. v. má á það fallast, ef lagt er til grundvallar, svo sem höfundur virðist gera, að í eign- arráðum og umráðarétti felist aðeins heimild til já- kvæðra umráða og ráðstafana, en ekki til athafna- eða afskiptaleysis. En ekki verður því neitað, að þessi tak- mörkun umráðaréttarhugtaksins sé i meira lagi vafa- söm.20) Liggur nærri að telja, að í umráðarétti eigand- ans felist hæði heimild til jákvæðrar notkunar og ráð- stafana og heimild til að láta eignina ónotaða að meira eða minna leyti. Frá þvi sjónarmiði má líta svo á t. d., að með bvggingarbanni sé eigi aðeins skertur umráðarétt- ur eigandans, heldur hafi þeir aðilar, sem skerðingin er til liagsbóta og heimild eða skyldu liafa til að halda hanninu uppi, þar með fengið þau umráð yfir eigninni, er til skerðingarinnar svarar. Svipuðum augum mætti líta á fyrirmæli um niðurskurð búfjár. Mætti telja, að þar væri meira að segja stofnað til jákvæðs umráða- réttar til handa þeim aðila, er heimild eða skyldu hefur til að framfylgja fvrirmælunum, þ. e. í sumum tilfell- um ríkinu sjálfu. Yerður því að telja vafasamt, að nokk- ur sá mismunur sé fyrir hendi milli annars vegar yfir- 80 Tímarit lögfræðimja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.