Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 56
ingsmanna og áþekkra starfa, en Hæstiréttur hafi dæmt þau undan söluskatti (sbr. nú 7. gr. 1. nr. 10/1960). Sýknukrafa stefnda var byggð á b-lið 3. gr. 1. nr. 75/ 1953 (sbr. nú 4. gr. 1. nr. 10/1960). Taldi hann, að stefn- andi seldi með álagningu vinnu verkfræðinga þeirra, sem hjá honum störfuðu og ynnu fyrir föstu kaupi. Taldi stefndi störf þessi ópersónuleg að því leyti að verkkaup- anda skipti það engu, hver af starfsmönnum stefnanda ynni verk það, sem keypt væri. Væri þetta á engan hátt sambærilegt við starfsemi málflutningsmanna, þar sem um væri að ræða persónulega andlega vinnu þeirra sjálfra og ekki að ræða um sölu þjónustunnar með álagningu. Dómarinn byggði úrslit málsins á því, að Ijóst væri að umræddur söluskattur hefði verið lagður á tekjur stefn- anda af störfum verkfræðinga í hans þjónustu. Þólt svo yrði talið að verkfræðingur, sem ynni störf sem þau, er hér um ræðir, væri ekki skyldur að greiða af þeim sölu- skatt, kæmi það ekki stefnanda að haldi, þar eð telja yrði, að hann hafi hér verið að selja vinnu eða þjónustu ann- arra. Var þvi sýknukrafa stefnda tekin til greina. (Dómur Bþ. R. 22/6. 1957). 112 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.