Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Page 4
Þegar getið er ástar Jóns Asbjörnssonar á islenzkuni
fornsögum, er ekki úr vegi aS hafa í huga, að þeir hræð-
ur, afi hans samnefndur og Narfi, afi þeirra dr. Hann-
esar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar og dr. Þorsteins
hagstofustjóra. Er sú ætt rakin til Narfa Ormssonai,
lögréttumanns og sýslumanns, sem fyrir og fram vfii
1900 hjó i Revkjavík og átti mestan hluta þeirrar jaro-
ar, — og þaðan vitanlega lengra fram. En þó að .Tóni
Asbjörnssyni kippi i kvn ýmissa náfrænda sinna um
fræðahneigð, sé hæði þaulkunnugur fornsögum og gjör-
hugull á rannsóknir þeirra, hefur fleira dregið ^hug
hans að þeim. Hann hefur frá æsku aldri haft miidar
mætur á frásögnum af þeim forfeðrum vorum, sem
voru afreksmenn að afli og iþróttum, enda iðkaði hann
sjálfur áfiraunir á yngri árum og hoglist á hinum síð-
ari. Honum eru og mjög hugsta^ð öll þau dæmi mann-
dóms og drengskapar, sem óvíða i bókmenntum er
meiri völ á en i fornsögunum. Loks hefur honum verið
ljós sú skylda íslendinga að gera útgáfur þessaia stói-
hrotnu rita svo úr garði, sem þeim og þjóðinni sæmdi
og efni og geta framast leyfði.
Það er dullaust, að stofnun Fornritafélagsins vai
einkaframtak Jóns Asbjörnssonar. Hann safnaði i kyir-
þey fé til þess að hvrja framkvæmdir og varð þar fiuðu
vel ágengt, enda naut þess, að hann hafði mikla mann-
heill og kunni ekki einungis að flytja þetta mál af íök-
vísi heilans, heldur var lionum það hjartans mál. Marg-
ir mætir menn hafa fvrr og siðar lagt þar meira eða
minna af mörkum, en sérstaklega verður að gsta Þess,
er h/f Ivveldúlfur kostaði að mestu levti útgáfu fvrsta
hindisins, sem prentað var, Egils sögu, og Alþingi hef-
ur jafnan veitt félaginu liðsinni. En Jón Ásbjörnsson
olli meira en upphafinu. Hann hefur verið fcrseti íe-
lagsins alla tíð, óþrevtandi að hera hag þess fvrir hrjósli
og haukur i horni öllum samstarfsmönnum sínum. Það
er sízt manna honum að kenna, þótt seinna liafi miðað
2
Tímarit löqfræðincja