Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 4
Þegar getið er ástar Jóns Asbjörnssonar á islenzkuni fornsögum, er ekki úr vegi aS hafa í huga, að þeir hræð- ur, afi hans samnefndur og Narfi, afi þeirra dr. Hann- esar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar og dr. Þorsteins hagstofustjóra. Er sú ætt rakin til Narfa Ormssonai, lögréttumanns og sýslumanns, sem fyrir og fram vfii 1900 hjó i Revkjavík og átti mestan hluta þeirrar jaro- ar, — og þaðan vitanlega lengra fram. En þó að .Tóni Asbjörnssyni kippi i kvn ýmissa náfrænda sinna um fræðahneigð, sé hæði þaulkunnugur fornsögum og gjör- hugull á rannsóknir þeirra, hefur fleira dregið ^hug hans að þeim. Hann hefur frá æsku aldri haft miidar mætur á frásögnum af þeim forfeðrum vorum, sem voru afreksmenn að afli og iþróttum, enda iðkaði hann sjálfur áfiraunir á yngri árum og hoglist á hinum síð- ari. Honum eru og mjög hugsta^ð öll þau dæmi mann- dóms og drengskapar, sem óvíða i bókmenntum er meiri völ á en i fornsögunum. Loks hefur honum verið ljós sú skylda íslendinga að gera útgáfur þessaia stói- hrotnu rita svo úr garði, sem þeim og þjóðinni sæmdi og efni og geta framast leyfði. Það er dullaust, að stofnun Fornritafélagsins vai einkaframtak Jóns Asbjörnssonar. Hann safnaði i kyir- þey fé til þess að hvrja framkvæmdir og varð þar fiuðu vel ágengt, enda naut þess, að hann hafði mikla mann- heill og kunni ekki einungis að flytja þetta mál af íök- vísi heilans, heldur var lionum það hjartans mál. Marg- ir mætir menn hafa fvrr og siðar lagt þar meira eða minna af mörkum, en sérstaklega verður að gsta Þess, er h/f Ivveldúlfur kostaði að mestu levti útgáfu fvrsta hindisins, sem prentað var, Egils sögu, og Alþingi hef- ur jafnan veitt félaginu liðsinni. En Jón Ásbjörnsson olli meira en upphafinu. Hann hefur verið fcrseti íe- lagsins alla tíð, óþrevtandi að hera hag þess fvrir hrjósli og haukur i horni öllum samstarfsmönnum sínum. Það er sízt manna honum að kenna, þótt seinna liafi miðað 2 Tímarit löqfræðincja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.